„Síminn hættir ekki að hringja“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. mars 2015 19:42 Sólmyrkvagleraugu eru uppseld hér á landi eins og alls staðar í Evrópu. Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness segir að fólk , og ekki síst ferðaþjónustufyrirtæki, hafi tekið seint við sér en hann hefur ekki undan við að svara fyrirspurnum um gleraugun. Það var Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness sem sá um að panta gleraugun inn en formaður félagsins segir að útilokað sé að verða sér úti um sólmyrkvagleraugu eins og er. Hann hvetur fólk til að skiptast á að setja gleraugun upp svo sem flestir geti notið myrkvans. Ef það verður skýjað gætu gleraugun orðið óþörf og hægt sé að nota rafsuðugler og geisladiska á svipaðan hátt og gleraugun sjálf. Sævar segist hafa hringt til framleiðanda gleraugnanna til að reyna fá fleiri send hingað til lands. „Þeir hlógu bara að okkur. Þetta gerist eiginlega fyrir alla sólmyrkva, fólk tekur alltof seint við sér og því miður er eftirspurnin bara miklu meiri en framboðið. Síminn stoppar ekki og hefur ekki stoppað síðustu daga en því miður getum við ekki pantað fleiri gleraugu, það er bara allt þurrausið allstaðar,“ segir hann. Þá hafa ferðaþjónustufyrirtækið og flugfélög sett sig í samband við stjörnuskoðunarfélagið í von um að verða sér úti um gleraugu. „Þeir ættu að læra mikið af þessu fyrir árið 2026 þegar næsti myrkvi gengur yfir. Byrjið núna að plana,“ eru ráð Sævars. Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Sólmyrkvagleraugu eru uppseld hér á landi eins og alls staðar í Evrópu. Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness segir að fólk , og ekki síst ferðaþjónustufyrirtæki, hafi tekið seint við sér en hann hefur ekki undan við að svara fyrirspurnum um gleraugun. Það var Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness sem sá um að panta gleraugun inn en formaður félagsins segir að útilokað sé að verða sér úti um sólmyrkvagleraugu eins og er. Hann hvetur fólk til að skiptast á að setja gleraugun upp svo sem flestir geti notið myrkvans. Ef það verður skýjað gætu gleraugun orðið óþörf og hægt sé að nota rafsuðugler og geisladiska á svipaðan hátt og gleraugun sjálf. Sævar segist hafa hringt til framleiðanda gleraugnanna til að reyna fá fleiri send hingað til lands. „Þeir hlógu bara að okkur. Þetta gerist eiginlega fyrir alla sólmyrkva, fólk tekur alltof seint við sér og því miður er eftirspurnin bara miklu meiri en framboðið. Síminn stoppar ekki og hefur ekki stoppað síðustu daga en því miður getum við ekki pantað fleiri gleraugu, það er bara allt þurrausið allstaðar,“ segir hann. Þá hafa ferðaþjónustufyrirtækið og flugfélög sett sig í samband við stjörnuskoðunarfélagið í von um að verða sér úti um gleraugu. „Þeir ættu að læra mikið af þessu fyrir árið 2026 þegar næsti myrkvi gengur yfir. Byrjið núna að plana,“ eru ráð Sævars.
Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira