Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2015 15:25 Aníta var lengi vel með forystu í úrslitahlaupinu. vísir/getty „Ég get náttúrulega ekki verið annað en stoltur af henni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, í samtali við Vísi eftir úrslitin í 800 metra hlaupi, þar sem Aníta endaði í 5. sæti. „Hún er komin á stóra sviðið með bestu hlaupurunum og það vantaði ekki mikið til að komast á verðlaunapall. „En hún er mjög metnaðarfull og kröfuhörð og er bara ósátt sem sýnir hversu mikil keppnismanneskja hún er,“ sagði Gunnar Páll en Aníta kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Selina Büchel frá Sviss varð hlutskörpust í úrslitunum en hún hljóp á tímanum 2:01,95 en aðeins munaði fjórum hundraðshlutum úr sekúndu á henni og Yekaterina Poistogovu frá Rússlandi. Gunnar segir reynslan af EM í Prag komi til með að nýtast Anítu vel í framtíðinni en hún er á sínu síðasta ári í unglingaflokki. Mótið í Prag var hennar fyrsta mót í fullorðinsflokki. „Hún er í sama klassa og þessar stelpur þótt þær séu allar með meiri reynslu á stigi en hún. Það verður kannski aðeins að horfa til þess að meirihluta mótanna í unglingaflokki hefur hún unnið án þess að hugsa um taktík, þá var hún bara fyrst frá upphafi til enda,“ sagði Gunnar og bætti því við hlaupið hefði verið á mjög ójöfnum hraða og í skorpum. „Hún er ósátt með að hafa ekki gert alveg það sem við vorum búin að tala um. Svona taktísk hlaup byrja kannski ekki fyrr en það eru 300 metrar eftir og hún var mjög ákveðin þar. „Hún er ekki sammála því en mér fannst hún hafa eytt aðeins of miklum krafti þar, því þú þarft alltaf að vera með eitthvað á varatankinum síðustu 120 metrana,“ sagði Gunnar að lokum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19 Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Sjá meira
„Ég get náttúrulega ekki verið annað en stoltur af henni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, í samtali við Vísi eftir úrslitin í 800 metra hlaupi, þar sem Aníta endaði í 5. sæti. „Hún er komin á stóra sviðið með bestu hlaupurunum og það vantaði ekki mikið til að komast á verðlaunapall. „En hún er mjög metnaðarfull og kröfuhörð og er bara ósátt sem sýnir hversu mikil keppnismanneskja hún er,“ sagði Gunnar Páll en Aníta kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Selina Büchel frá Sviss varð hlutskörpust í úrslitunum en hún hljóp á tímanum 2:01,95 en aðeins munaði fjórum hundraðshlutum úr sekúndu á henni og Yekaterina Poistogovu frá Rússlandi. Gunnar segir reynslan af EM í Prag komi til með að nýtast Anítu vel í framtíðinni en hún er á sínu síðasta ári í unglingaflokki. Mótið í Prag var hennar fyrsta mót í fullorðinsflokki. „Hún er í sama klassa og þessar stelpur þótt þær séu allar með meiri reynslu á stigi en hún. Það verður kannski aðeins að horfa til þess að meirihluta mótanna í unglingaflokki hefur hún unnið án þess að hugsa um taktík, þá var hún bara fyrst frá upphafi til enda,“ sagði Gunnar og bætti því við hlaupið hefði verið á mjög ójöfnum hraða og í skorpum. „Hún er ósátt með að hafa ekki gert alveg það sem við vorum búin að tala um. Svona taktísk hlaup byrja kannski ekki fyrr en það eru 300 metrar eftir og hún var mjög ákveðin þar. „Hún er ekki sammála því en mér fannst hún hafa eytt aðeins of miklum krafti þar, því þú þarft alltaf að vera með eitthvað á varatankinum síðustu 120 metrana,“ sagði Gunnar að lokum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19 Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Sjá meira
Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19
Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43
Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24
Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00