Miklar truflanir á innanlandsflugi vegna ótíðar Heimir Már Pétursson skrifar 10. febrúar 2015 12:15 Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands 20 % fleiri flugferðum hafa verið aflýst í fyrra en árið á undan vegna veðurs. Árið í ár byrjar illa. Árið í fyrra var töluvert mikið verra veðurfarslega séð fyrir innanlandsflugið en árið þar á undan. Framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands segir janúarmánuð hafa verið svipaðan hvað þetta varðar og janúar í fyrra en febrúar byrji illa. Veðrið hafði áhrif á ferðaáætlanir margra sem hugðust fljúga milli landshluta í fyrra og segir Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands að árið í fyrra hafa verið erfiðara veðurfarslega en fyrri ár. „Já, það er óhætt að segja það. Veðrið lék okkur svolítið grátt í fyrra. Þetta voru um 20 prósent fleiri niðurfellingar á flugi sem við vorum með á síðasta ári í samanburði við árið á undan,“ segir Árni. Og árið í ár byrji ekki vel. „Nei. Janúarmánuður var reyndar svolítið svipaður og hann var í fyrra. En febrúar hefur verið mun erfiðari við okkur en hann var á sama tíma í fyrra það sem af er honum,“ segir Árni. Til að mynda hefur allt innanlandsflug félagsins legið niðri í morgun vegna veðurs. Árni segir niðurfellingu og tafir á flugi auðvitað hafa áhrif á ferðaáætlanir fólks, en að jafnaði fljúga tæplega eitt þúsund manns á dag með Flugfélagi Íslands innanlands. Sumir hætti við vegna breytinga á fluginu og fari kannski landleiðina í staðinn ef hún sé þá fær. En flugfélagið þarf einnig að borga starfsfólki laun þótt ekki sé flogið. „Þannig að við höfum metið það þannig svona gróft séð, ef við höfum dag sem ekkert er flogið hjá okkur, sem fer líka eftir stöðu bókanna; geti hver dagur þýtt um tíu milljóna tekjutap,“ segir Árni. Veður í kring um einstaka flugvelli sem og veður í háloftunum eða á landinu öllu geti sett strik í reikninginn.Dagurinn í dag, hvernig lítur hann út? „Hann byrjar ekki vel en við höfum samt einhverjar vonir um að við getum flogið seinnipartinn,“ sagði Árni Gunnarsson upp úr klukkan tíu í morgun og bendir farþegum á að fylgjast vel með á heimasíðu Flugfélagsins. Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Árið í fyrra var töluvert mikið verra veðurfarslega séð fyrir innanlandsflugið en árið þar á undan. Framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands segir janúarmánuð hafa verið svipaðan hvað þetta varðar og janúar í fyrra en febrúar byrji illa. Veðrið hafði áhrif á ferðaáætlanir margra sem hugðust fljúga milli landshluta í fyrra og segir Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands að árið í fyrra hafa verið erfiðara veðurfarslega en fyrri ár. „Já, það er óhætt að segja það. Veðrið lék okkur svolítið grátt í fyrra. Þetta voru um 20 prósent fleiri niðurfellingar á flugi sem við vorum með á síðasta ári í samanburði við árið á undan,“ segir Árni. Og árið í ár byrji ekki vel. „Nei. Janúarmánuður var reyndar svolítið svipaður og hann var í fyrra. En febrúar hefur verið mun erfiðari við okkur en hann var á sama tíma í fyrra það sem af er honum,“ segir Árni. Til að mynda hefur allt innanlandsflug félagsins legið niðri í morgun vegna veðurs. Árni segir niðurfellingu og tafir á flugi auðvitað hafa áhrif á ferðaáætlanir fólks, en að jafnaði fljúga tæplega eitt þúsund manns á dag með Flugfélagi Íslands innanlands. Sumir hætti við vegna breytinga á fluginu og fari kannski landleiðina í staðinn ef hún sé þá fær. En flugfélagið þarf einnig að borga starfsfólki laun þótt ekki sé flogið. „Þannig að við höfum metið það þannig svona gróft séð, ef við höfum dag sem ekkert er flogið hjá okkur, sem fer líka eftir stöðu bókanna; geti hver dagur þýtt um tíu milljóna tekjutap,“ segir Árni. Veður í kring um einstaka flugvelli sem og veður í háloftunum eða á landinu öllu geti sett strik í reikninginn.Dagurinn í dag, hvernig lítur hann út? „Hann byrjar ekki vel en við höfum samt einhverjar vonir um að við getum flogið seinnipartinn,“ sagði Árni Gunnarsson upp úr klukkan tíu í morgun og bendir farþegum á að fylgjast vel með á heimasíðu Flugfélagsins.
Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira