Fótbolti

Varnarmálaráðuneyti Breta gagnrýnt á Anfield | Myndband

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Vísir/Getty
Áhorfandi ruddi sér leið inn á völlinn á leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeild UEFA í kvöld.

Varnarmálaráðuneyti Breta hefur verið gagnrýnt fyrir hlúa ekki nægilega vel að breskum hermönnum sem hafa slasast í átökunum í Afganistan.

Leikurinn var aðeins nokkurra mínútna gamall þegar atvikið átti sér stað og fékk því þessi ágæti maður að njóta knattspyrnunnar í stutta stund.

Líkt og venjan er var myndavélunum beint annað á meðan að öryggisverðir höfðu hendur í hári kappans og leiddu hann af velli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×