Lífið

Líflegar Eurovision umræður á Twitter

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Kynnar kvöldsins.
Kynnar kvöldsins. Vísir/Þórdís Inga
Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. Þrjú kvöld verða valin í símakosningu af áhorfendum og komast þau áfram í úrslitin.

Að auki var upplýst um að dómnefnd fær að velja eitt lag af öðru hvoru kvöldinu, svokallað „wild card“, sem kemst áfram í úrslitin.

Á meðan kosningin stóð yfir stigu Birgitta Haukdal og Sigríður Beinteins á svið og sungu sigurlag Eurovision 1964, hið ítalska Non Ho L‘Etá, en á íslensku hefur það verið kallað Heyr mína bæn.

Notendur Twitter hafa tekið þátt í umræðum um kvöldið undir kassamerkinu #12stig.


Tengdar fréttir

Frægir popparar nýliðar í Eurovision

Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað.

Þau taka þátt í Eurovision

Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×