Telur Byggðastofnun geta leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 13. janúar 2015 19:58 Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir ekki nýjar að nálinni. Byggðakvótinn hafi ekki verið nýttur með skynsamlegum hætti á síðustu árum. Hann sagði hinsvegar eftir ríkisstjórnarfund í morgun að hann teldi að Byggðastofnun gæti leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar. Málið myndi skýrast á næstu dögum og vikum. Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður viðraði í gær hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir. Hún segir atvinnuöryggi ekkert í fiskvinnslu og starfsfólkið sé flutt gripaflutningum milli staða. Nú er atvinnuútlit dökkt á Flateyri og starfsfólk Vísis á Þingeyri þarf að svara því fyrir mánaðarmót hvort það vill flytja búferlum til Grindavíkur til að halda starfi sínu en starfsstöðin verður lögð niður í lok mars. Bæjarstjóri Ísafjarðar telur að það sé vænlegra til árangurs að binda aflaheimildir við einstaka sjávarbyggðir en að úthluta byggðakvóta og formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða sagðist einnig hrifinn af hugmyndinni. Sigurður Ingi segir slíkar hugmyndir ekki nýjar af nálinni. Það sé engin slík heimild í núgildandi lögum en ríkið hafi haft ýmis önnur úrræði uppá að hlaupa. „Slíkar hugmyndir hafa komið upp talsvert lengi,“ segir Sigurður Ingi og bendir meðal annars á samtök sjávarbyggða og samtök fiskvinnslustöðva. Hann segir að byggðakvótinn hafi ekki verið nýttur með skynsamlegum hætti til þessa, það séu allir sammála um það. „Sú leið að færa Byggðastofnun kvóta sem hægt er að úthluta til lengri tíma, til uppbyggingar í samvinnu við aðra, er mjög áhugaverð leið og hefur sumstaðar gefist mjög vel,“ segir hann. Hann segir stöðuna á Þingeyri og Flateyri valda áhyggjum en það sé unnið að lausn málsins. Byggðastofnun hafi þegar skýrt frá því að áhugasamir aðilar hafi sótt um samstarf við Byggðastofnun um þennan kvóta. Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir ekki nýjar að nálinni. Byggðakvótinn hafi ekki verið nýttur með skynsamlegum hætti á síðustu árum. Hann sagði hinsvegar eftir ríkisstjórnarfund í morgun að hann teldi að Byggðastofnun gæti leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar. Málið myndi skýrast á næstu dögum og vikum. Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður viðraði í gær hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir. Hún segir atvinnuöryggi ekkert í fiskvinnslu og starfsfólkið sé flutt gripaflutningum milli staða. Nú er atvinnuútlit dökkt á Flateyri og starfsfólk Vísis á Þingeyri þarf að svara því fyrir mánaðarmót hvort það vill flytja búferlum til Grindavíkur til að halda starfi sínu en starfsstöðin verður lögð niður í lok mars. Bæjarstjóri Ísafjarðar telur að það sé vænlegra til árangurs að binda aflaheimildir við einstaka sjávarbyggðir en að úthluta byggðakvóta og formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða sagðist einnig hrifinn af hugmyndinni. Sigurður Ingi segir slíkar hugmyndir ekki nýjar af nálinni. Það sé engin slík heimild í núgildandi lögum en ríkið hafi haft ýmis önnur úrræði uppá að hlaupa. „Slíkar hugmyndir hafa komið upp talsvert lengi,“ segir Sigurður Ingi og bendir meðal annars á samtök sjávarbyggða og samtök fiskvinnslustöðva. Hann segir að byggðakvótinn hafi ekki verið nýttur með skynsamlegum hætti til þessa, það séu allir sammála um það. „Sú leið að færa Byggðastofnun kvóta sem hægt er að úthluta til lengri tíma, til uppbyggingar í samvinnu við aðra, er mjög áhugaverð leið og hefur sumstaðar gefist mjög vel,“ segir hann. Hann segir stöðuna á Þingeyri og Flateyri valda áhyggjum en það sé unnið að lausn málsins. Byggðastofnun hafi þegar skýrt frá því að áhugasamir aðilar hafi sótt um samstarf við Byggðastofnun um þennan kvóta.
Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira