Íþróttadeild 365 er búin að stofna Snapchat-aðgang þar sem hægt verður að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá íþróttadeildinni.
Framundan er spennandi heimsmeistaramót í handbolta þar sem við verðum með þrjá fulltrúa á staðnum.
Einnig verður öflug HM-stofa á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar gera upp leiki Íslands.
Þjónustan á Vísi verður einnig öflugri en nokkru sinni fyrr og svo verður kafað dýpra í tölfræðina í Fréttablaðinu.
Snapchataðgangur íþróttadeildar er: sport365
Íþróttadeild 365 komin á Snapchat

Mest lesið




„Ég biðst afsökunar“
Körfubolti

Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice
Körfubolti



Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld
Fótbolti

Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina
Enski boltinn
