Sköpuðu mikla hættu með því að strengja nælongirni yfir brú Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2015 13:00 Lögreglumenn að störfum á Álftanesvegi í gær. Mynd/Áskell Hjólreiðamaður var hætt kominn á brú yfir nýja Álftanesveginn í gærkvöldi. Nælongirni hafði verið strengt yfir brúna á veginum, sem er tilbúinn en á enn eftir að opna formlega.Áskell Löve segist hafa verið á um 40 km hraða þegar hann kom að brúnni. Hann hafi séð nælongirnið, en þó of seint til að ná að bregðast við og bremsa. Það hafi orðið honum til happs að bandið var það lágt strengt að það lenti undir stýrinu. Í framhaldinu hafi teygst á því og það að lokum slitnað með hvelliNælongarnið sem var strengt yfir brúna.Mynd/ÁskellSökin lá hjá tveimur tólf ára drengjum sem hlupu af vettvangi, en Áskell hljóp þá uppi og hringdi í lögregluna. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni telst málinu lokið en drengjunum var að loknu tiltali ekið heim til foreldra sinna. Lögreglumaður hjá lögreglunni í Hafnarfirði segir að svona mál komi upp endrum og eins. Undantekningalaust sé um strákapör að ræða. Garnið slitnaði með hvelli.Mynd/ÁskellÁskell segir að drengirnir hafi örugglega ekki gert sér grein fyrir því hve hættulegt uppátæki þeirra væri. Þeir hafi verið fullir iðrunar og eigi klárlega ekki eftir að gera þetta aftur.Tæpt ár er síðan sauma þurfti tíu spor í enni hjólreiðamanns sem hjólaði á vír sem strengdur var yfir hjólabrú í Elliðaárdalnum. Sá flaug nokkra metra fram fyrir sig og hlaut ýmis meiðsli. Gerandinn fannst aldrei. Tengdar fréttir „Þetta er líkamsárás, ekki slys“ Morten Lange, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, harmar umræðu í kjölfar þess að vír var strengdur fyrir hjólastíg yfir Elliðaár. Borgarfulltrúi segir um að ræða alvarlegt tilræði gegn hjóla og hlaupafólki. 29. september 2014 10:47 Engar vísbendingar um hver strengdi vírinn yfir hjólabrúna Lögreglan hefur auglýst eftir vitnum og upplýsingum en það hefur engan árangur borið ennþá. 29. september 2014 14:24 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Hjólreiðamaður var hætt kominn á brú yfir nýja Álftanesveginn í gærkvöldi. Nælongirni hafði verið strengt yfir brúna á veginum, sem er tilbúinn en á enn eftir að opna formlega.Áskell Löve segist hafa verið á um 40 km hraða þegar hann kom að brúnni. Hann hafi séð nælongirnið, en þó of seint til að ná að bregðast við og bremsa. Það hafi orðið honum til happs að bandið var það lágt strengt að það lenti undir stýrinu. Í framhaldinu hafi teygst á því og það að lokum slitnað með hvelliNælongarnið sem var strengt yfir brúna.Mynd/ÁskellSökin lá hjá tveimur tólf ára drengjum sem hlupu af vettvangi, en Áskell hljóp þá uppi og hringdi í lögregluna. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni telst málinu lokið en drengjunum var að loknu tiltali ekið heim til foreldra sinna. Lögreglumaður hjá lögreglunni í Hafnarfirði segir að svona mál komi upp endrum og eins. Undantekningalaust sé um strákapör að ræða. Garnið slitnaði með hvelli.Mynd/ÁskellÁskell segir að drengirnir hafi örugglega ekki gert sér grein fyrir því hve hættulegt uppátæki þeirra væri. Þeir hafi verið fullir iðrunar og eigi klárlega ekki eftir að gera þetta aftur.Tæpt ár er síðan sauma þurfti tíu spor í enni hjólreiðamanns sem hjólaði á vír sem strengdur var yfir hjólabrú í Elliðaárdalnum. Sá flaug nokkra metra fram fyrir sig og hlaut ýmis meiðsli. Gerandinn fannst aldrei.
Tengdar fréttir „Þetta er líkamsárás, ekki slys“ Morten Lange, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, harmar umræðu í kjölfar þess að vír var strengdur fyrir hjólastíg yfir Elliðaár. Borgarfulltrúi segir um að ræða alvarlegt tilræði gegn hjóla og hlaupafólki. 29. september 2014 10:47 Engar vísbendingar um hver strengdi vírinn yfir hjólabrúna Lögreglan hefur auglýst eftir vitnum og upplýsingum en það hefur engan árangur borið ennþá. 29. september 2014 14:24 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
„Þetta er líkamsárás, ekki slys“ Morten Lange, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, harmar umræðu í kjölfar þess að vír var strengdur fyrir hjólastíg yfir Elliðaár. Borgarfulltrúi segir um að ræða alvarlegt tilræði gegn hjóla og hlaupafólki. 29. september 2014 10:47
Engar vísbendingar um hver strengdi vírinn yfir hjólabrúna Lögreglan hefur auglýst eftir vitnum og upplýsingum en það hefur engan árangur borið ennþá. 29. september 2014 14:24