Fyrir einn af þáttum sínum ætluðu þeir sér að hrekkja Jennifer Lawrence en það sprakk heldur betur í andlitið á þeim. Þeir höfðu nefnilega ekki hugmynd um að Jennifer Lawrence vissi allt um hrekkinn.
Með hjálp Liam Hemsworth og Josh Hutcherson, meðleikurum hennar úr Hunger Games myndunum, gerði hún viðtalið afar óþægilegt fyrir hrekkjusvínin tvo sem vissu ekkert hvað var í gangi eins og sjá má hér fyrir neðan.