Innlent

Eignast spildu úr Húsatóftum

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Róbert Ragnarsson
Bæjarstjórinn í Grindavík.
Róbert Ragnarsson Bæjarstjórinn í Grindavík.
„Á þessum reit höfum við unnið deiliskipulag fyrir fiskeldi sem Íslensk matorka hyggst byggja upp,“ segir Róbert Ragnarsson bæjarstjóri um 15 hektara spildu í landi Húsatófta sem Grindavíkurbær er að kaupa af ríkinu.

Grindavíkurbær náðu ekki samkomulagi um verð og spildan var því metin af matsmönnum sem telja hana um 26 milljóna króna virði. Það er ríflega þrefalt minna en ríkið vildi fá en um fimmfalt meira en bærinn sagði rétt verð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×