Ellefu ára mokar snjó í götunni: Er til betri nágranni á Íslandi? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 12:08 Hinn ellefu ára gamli Kári Pálsson mokar snjó fyrir granna sína og hefur gaman að. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu supu sumir hverjir hveljur þegar þeir drógu frá í morgun. Snjó hafði kyngt niður og ljóst að framundan væri mokstur og sköfun. Íbúar við Vesturvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur búa hins vegar vel að því að eiga hauk í horni. Hinn ellefu ára gamli Kári Pálsson mokar nefnilega snjó fyrir granna sína og hefur gaman að. Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir vakti í morgun athygli á ellefu ára nágranna sínum sem var byrjaður að moka klukkan sjö. Framtaksemi hans er alls ekki bundin við veturinn því á sumrin er algeng sjón að sjá piltinn sópa göturnar, slá grasið eða tína rusl. Spyr Helga Vala borgarstjóra hvort ekki sé kominn tími á að sæma Kára borgarorðu. Helga Vala birti myndband af hinum efnilega Kára á Facebook-síðu sinni í morgun og eins og sjá má kippir grunnskólaneminn sér lítið upp við athyglina. Hann hlustar á FM 957 og heldur áfram að gleðja granna sína. Áttu góðan nágranna sem fær þig til að brosa og bætir lífið? Láttu okkur vita á ritstjorn@visir.is. Hann Kári Pálsson er 11 ára. Hann er algjörlega magnaður gaur. Á sumrin sópar hann og slær, á veturna mokar hann snjó. Þ...Posted by Helga Vala Helgadóttir on Thursday, November 26, 2015 Veður Tengdar fréttir Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27. nóvember 2015 09:59 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu supu sumir hverjir hveljur þegar þeir drógu frá í morgun. Snjó hafði kyngt niður og ljóst að framundan væri mokstur og sköfun. Íbúar við Vesturvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur búa hins vegar vel að því að eiga hauk í horni. Hinn ellefu ára gamli Kári Pálsson mokar nefnilega snjó fyrir granna sína og hefur gaman að. Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir vakti í morgun athygli á ellefu ára nágranna sínum sem var byrjaður að moka klukkan sjö. Framtaksemi hans er alls ekki bundin við veturinn því á sumrin er algeng sjón að sjá piltinn sópa göturnar, slá grasið eða tína rusl. Spyr Helga Vala borgarstjóra hvort ekki sé kominn tími á að sæma Kára borgarorðu. Helga Vala birti myndband af hinum efnilega Kára á Facebook-síðu sinni í morgun og eins og sjá má kippir grunnskólaneminn sér lítið upp við athyglina. Hann hlustar á FM 957 og heldur áfram að gleðja granna sína. Áttu góðan nágranna sem fær þig til að brosa og bætir lífið? Láttu okkur vita á ritstjorn@visir.is. Hann Kári Pálsson er 11 ára. Hann er algjörlega magnaður gaur. Á sumrin sópar hann og slær, á veturna mokar hann snjó. Þ...Posted by Helga Vala Helgadóttir on Thursday, November 26, 2015
Veður Tengdar fréttir Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27. nóvember 2015 09:59 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27. nóvember 2015 09:59