Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 07:45 Cam Newton og félagar í Carolina töpuðu loksins í gær. vísir/getty Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. Þar með hafa öll liðin í deildinni tapað að minnsta kosti einum leik og draumur Carolina um hið fullkomna tímabil er á enda. Arizona og Kansas City unnu bæði sinn níunda leik í röð í gær. Arizona kom með stóra yfirlýsingu er liðið gjörsamlega valtaði yfir sterkt lið Green Bay á heimavelli sínum. Þetta var næstsíðasta umferðin í deildarkeppninni og það er þó nokkur spenna fyrir lokaumferðina er slegist verður um síðustu miðana í úrslitakeppnina. Það er klárt hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Þjóðardeildinni en fimm lið eiga möguleika á þrem sætum í Ameríkudeildinni. Indianapolis á minnsta möguleika þar.Þessi lið eru komin í úrslitakeppnina: New England Patriots Cincinnati Bengals Carolina Panthers Arizona Cardinals Kansas City Chiefs Seattle Seahawks Green Bay Packers Minnesota Vikings Washington RedskinsEiga enn möguleika (tvö þeirra komast ekki áfram): Denver Broncos NY Jets Houston Texans Pittsburgh Steelers Indianapolis ColtsÚrslit: Atlanta-Carolina 20-13 Baltimore-Pittsburgh 20-17 Buffalo-Dallas 16-6 Detroit-San Francisco 32-17 Kansas City-Cleveland 17-13 Miami-Indianapolis 12-18 NY Jets-New England 26-20 Tampa Bay-Chicago 21-26 Tennessee-Houston 6-34 New Orleans-Jacksonville 38-27 Arizona-Green Bay 38-8 Seattle-St. Louis 17-23 Minnesota-NY Giants 49-17Í nótt: Denver-CincinnatiStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Drukknaði í sundlaugarslysi Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sjá meira
Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. Þar með hafa öll liðin í deildinni tapað að minnsta kosti einum leik og draumur Carolina um hið fullkomna tímabil er á enda. Arizona og Kansas City unnu bæði sinn níunda leik í röð í gær. Arizona kom með stóra yfirlýsingu er liðið gjörsamlega valtaði yfir sterkt lið Green Bay á heimavelli sínum. Þetta var næstsíðasta umferðin í deildarkeppninni og það er þó nokkur spenna fyrir lokaumferðina er slegist verður um síðustu miðana í úrslitakeppnina. Það er klárt hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Þjóðardeildinni en fimm lið eiga möguleika á þrem sætum í Ameríkudeildinni. Indianapolis á minnsta möguleika þar.Þessi lið eru komin í úrslitakeppnina: New England Patriots Cincinnati Bengals Carolina Panthers Arizona Cardinals Kansas City Chiefs Seattle Seahawks Green Bay Packers Minnesota Vikings Washington RedskinsEiga enn möguleika (tvö þeirra komast ekki áfram): Denver Broncos NY Jets Houston Texans Pittsburgh Steelers Indianapolis ColtsÚrslit: Atlanta-Carolina 20-13 Baltimore-Pittsburgh 20-17 Buffalo-Dallas 16-6 Detroit-San Francisco 32-17 Kansas City-Cleveland 17-13 Miami-Indianapolis 12-18 NY Jets-New England 26-20 Tampa Bay-Chicago 21-26 Tennessee-Houston 6-34 New Orleans-Jacksonville 38-27 Arizona-Green Bay 38-8 Seattle-St. Louis 17-23 Minnesota-NY Giants 49-17Í nótt: Denver-CincinnatiStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Drukknaði í sundlaugarslysi Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sjá meira