Stones nú orðaður við Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2015 12:30 Stones í landsleik Englands og Frakklands. Vísir/Getty John Stones er eftirsóttur af mörgum af stærstu liðum Evrópu ef marka má fréttir ensku blaðanna í dag. Stones er nú orðaður við spænska stórveldið Barcelona. Félagið mun hafa verið með útsendara á leik Englands og Frakklands í vikunni til að fylgjast með Stones en ekki framherjanum Jamie Vardy, sem hafði áður verið orðaður við Barcelona í slúðurpressunni á Spáni og Englandi.Sjá einnig: Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en Chelsea Þá vakti það athygli að Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, stillti Stones upp í þriggja manna varnarlínu í heimsúrvali sem hann valid fyrir viðtal sem birtist í Telegraph í síðustu viku. Pique setti sjálfan sig í vörn liðsins, ásamt Sergio Ramos hjá Real Madrid og Stones.Í leik með Everton.Vísir/GettyFulltrú nýrrar kynslóðar „Hann er virkilega, virkilega góður leikmaður. Hann mun eiga góðan feril,“ sagði Pique í umræddu viðtali. „Hann er fulltrúi nýrrar kynslóðar sem hefur betri skilning á fótbolta en bara frá sjónarhóli varnarmanns.“ Chelsea reyndi af fremsta megni að kaupa Stones í sumar en Everton neitaði að selja. Þá hefur hann einnig verið orðaður við Manchester United en samkvæmt enskum fjölmiðlum vill Everton fá minnst 40 milljónir punda fyrir kappann.Sjá einnig: John Stone óskar eftir því að verða seldur Stones lagði sjálfur inn félagaskiptabeiðni í lok sumars en það breytti engu um afstöðu Everton. Stones hefur spilað vel í haust og segist vera ánægður í herbúðum Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton fær argentínskan miðvörð Seinni hlutinn af pakkadílnum frá River Plate kominn í hús hjá bláliðum Bítlaborgarinnar. 1. september 2015 08:30 Everton hafnaði risatilboði Chelsea Ensku meistararnir buðu 20 milljónir punda í varnarmanninn John Stones hjá Everton. 17. júlí 2015 10:38 Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27. ágúst 2015 16:30 John Stones óskar eftir því að vera seldur John Stones, miðvörður Everton, hefur lagt fram formlega ósk til félagsins um að vera seldur en Chelsea hefur sýnt þessum efnilega varnarmanni mikinn áhuga síðustu vikur. 25. ágúst 2015 17:42 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
John Stones er eftirsóttur af mörgum af stærstu liðum Evrópu ef marka má fréttir ensku blaðanna í dag. Stones er nú orðaður við spænska stórveldið Barcelona. Félagið mun hafa verið með útsendara á leik Englands og Frakklands í vikunni til að fylgjast með Stones en ekki framherjanum Jamie Vardy, sem hafði áður verið orðaður við Barcelona í slúðurpressunni á Spáni og Englandi.Sjá einnig: Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en Chelsea Þá vakti það athygli að Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, stillti Stones upp í þriggja manna varnarlínu í heimsúrvali sem hann valid fyrir viðtal sem birtist í Telegraph í síðustu viku. Pique setti sjálfan sig í vörn liðsins, ásamt Sergio Ramos hjá Real Madrid og Stones.Í leik með Everton.Vísir/GettyFulltrú nýrrar kynslóðar „Hann er virkilega, virkilega góður leikmaður. Hann mun eiga góðan feril,“ sagði Pique í umræddu viðtali. „Hann er fulltrúi nýrrar kynslóðar sem hefur betri skilning á fótbolta en bara frá sjónarhóli varnarmanns.“ Chelsea reyndi af fremsta megni að kaupa Stones í sumar en Everton neitaði að selja. Þá hefur hann einnig verið orðaður við Manchester United en samkvæmt enskum fjölmiðlum vill Everton fá minnst 40 milljónir punda fyrir kappann.Sjá einnig: John Stone óskar eftir því að verða seldur Stones lagði sjálfur inn félagaskiptabeiðni í lok sumars en það breytti engu um afstöðu Everton. Stones hefur spilað vel í haust og segist vera ánægður í herbúðum Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton fær argentínskan miðvörð Seinni hlutinn af pakkadílnum frá River Plate kominn í hús hjá bláliðum Bítlaborgarinnar. 1. september 2015 08:30 Everton hafnaði risatilboði Chelsea Ensku meistararnir buðu 20 milljónir punda í varnarmanninn John Stones hjá Everton. 17. júlí 2015 10:38 Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27. ágúst 2015 16:30 John Stones óskar eftir því að vera seldur John Stones, miðvörður Everton, hefur lagt fram formlega ósk til félagsins um að vera seldur en Chelsea hefur sýnt þessum efnilega varnarmanni mikinn áhuga síðustu vikur. 25. ágúst 2015 17:42 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Everton fær argentínskan miðvörð Seinni hlutinn af pakkadílnum frá River Plate kominn í hús hjá bláliðum Bítlaborgarinnar. 1. september 2015 08:30
Everton hafnaði risatilboði Chelsea Ensku meistararnir buðu 20 milljónir punda í varnarmanninn John Stones hjá Everton. 17. júlí 2015 10:38
Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27. ágúst 2015 16:30
John Stones óskar eftir því að vera seldur John Stones, miðvörður Everton, hefur lagt fram formlega ósk til félagsins um að vera seldur en Chelsea hefur sýnt þessum efnilega varnarmanni mikinn áhuga síðustu vikur. 25. ágúst 2015 17:42
Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00
Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34