Stones nú orðaður við Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2015 12:30 Stones í landsleik Englands og Frakklands. Vísir/Getty John Stones er eftirsóttur af mörgum af stærstu liðum Evrópu ef marka má fréttir ensku blaðanna í dag. Stones er nú orðaður við spænska stórveldið Barcelona. Félagið mun hafa verið með útsendara á leik Englands og Frakklands í vikunni til að fylgjast með Stones en ekki framherjanum Jamie Vardy, sem hafði áður verið orðaður við Barcelona í slúðurpressunni á Spáni og Englandi.Sjá einnig: Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en Chelsea Þá vakti það athygli að Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, stillti Stones upp í þriggja manna varnarlínu í heimsúrvali sem hann valid fyrir viðtal sem birtist í Telegraph í síðustu viku. Pique setti sjálfan sig í vörn liðsins, ásamt Sergio Ramos hjá Real Madrid og Stones.Í leik með Everton.Vísir/GettyFulltrú nýrrar kynslóðar „Hann er virkilega, virkilega góður leikmaður. Hann mun eiga góðan feril,“ sagði Pique í umræddu viðtali. „Hann er fulltrúi nýrrar kynslóðar sem hefur betri skilning á fótbolta en bara frá sjónarhóli varnarmanns.“ Chelsea reyndi af fremsta megni að kaupa Stones í sumar en Everton neitaði að selja. Þá hefur hann einnig verið orðaður við Manchester United en samkvæmt enskum fjölmiðlum vill Everton fá minnst 40 milljónir punda fyrir kappann.Sjá einnig: John Stone óskar eftir því að verða seldur Stones lagði sjálfur inn félagaskiptabeiðni í lok sumars en það breytti engu um afstöðu Everton. Stones hefur spilað vel í haust og segist vera ánægður í herbúðum Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton fær argentínskan miðvörð Seinni hlutinn af pakkadílnum frá River Plate kominn í hús hjá bláliðum Bítlaborgarinnar. 1. september 2015 08:30 Everton hafnaði risatilboði Chelsea Ensku meistararnir buðu 20 milljónir punda í varnarmanninn John Stones hjá Everton. 17. júlí 2015 10:38 Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27. ágúst 2015 16:30 John Stones óskar eftir því að vera seldur John Stones, miðvörður Everton, hefur lagt fram formlega ósk til félagsins um að vera seldur en Chelsea hefur sýnt þessum efnilega varnarmanni mikinn áhuga síðustu vikur. 25. ágúst 2015 17:42 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Sjá meira
John Stones er eftirsóttur af mörgum af stærstu liðum Evrópu ef marka má fréttir ensku blaðanna í dag. Stones er nú orðaður við spænska stórveldið Barcelona. Félagið mun hafa verið með útsendara á leik Englands og Frakklands í vikunni til að fylgjast með Stones en ekki framherjanum Jamie Vardy, sem hafði áður verið orðaður við Barcelona í slúðurpressunni á Spáni og Englandi.Sjá einnig: Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en Chelsea Þá vakti það athygli að Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, stillti Stones upp í þriggja manna varnarlínu í heimsúrvali sem hann valid fyrir viðtal sem birtist í Telegraph í síðustu viku. Pique setti sjálfan sig í vörn liðsins, ásamt Sergio Ramos hjá Real Madrid og Stones.Í leik með Everton.Vísir/GettyFulltrú nýrrar kynslóðar „Hann er virkilega, virkilega góður leikmaður. Hann mun eiga góðan feril,“ sagði Pique í umræddu viðtali. „Hann er fulltrúi nýrrar kynslóðar sem hefur betri skilning á fótbolta en bara frá sjónarhóli varnarmanns.“ Chelsea reyndi af fremsta megni að kaupa Stones í sumar en Everton neitaði að selja. Þá hefur hann einnig verið orðaður við Manchester United en samkvæmt enskum fjölmiðlum vill Everton fá minnst 40 milljónir punda fyrir kappann.Sjá einnig: John Stone óskar eftir því að verða seldur Stones lagði sjálfur inn félagaskiptabeiðni í lok sumars en það breytti engu um afstöðu Everton. Stones hefur spilað vel í haust og segist vera ánægður í herbúðum Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton fær argentínskan miðvörð Seinni hlutinn af pakkadílnum frá River Plate kominn í hús hjá bláliðum Bítlaborgarinnar. 1. september 2015 08:30 Everton hafnaði risatilboði Chelsea Ensku meistararnir buðu 20 milljónir punda í varnarmanninn John Stones hjá Everton. 17. júlí 2015 10:38 Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27. ágúst 2015 16:30 John Stones óskar eftir því að vera seldur John Stones, miðvörður Everton, hefur lagt fram formlega ósk til félagsins um að vera seldur en Chelsea hefur sýnt þessum efnilega varnarmanni mikinn áhuga síðustu vikur. 25. ágúst 2015 17:42 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Sjá meira
Everton fær argentínskan miðvörð Seinni hlutinn af pakkadílnum frá River Plate kominn í hús hjá bláliðum Bítlaborgarinnar. 1. september 2015 08:30
Everton hafnaði risatilboði Chelsea Ensku meistararnir buðu 20 milljónir punda í varnarmanninn John Stones hjá Everton. 17. júlí 2015 10:38
Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27. ágúst 2015 16:30
John Stones óskar eftir því að vera seldur John Stones, miðvörður Everton, hefur lagt fram formlega ósk til félagsins um að vera seldur en Chelsea hefur sýnt þessum efnilega varnarmanni mikinn áhuga síðustu vikur. 25. ágúst 2015 17:42
Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00
Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34