Veðurgæðum misskipt eftir landshlutum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2015 07:57 Svona verður staðan seinni part sunnudag. mynd/veður.is Íbúar Suður- og Vesturlands auk Vestfjarða geta gert ráð fyrir að það verði þurrt og hlýtt hjá þeim um helgina. Sömu sögu er ekki hægt að segja um Norður- og Austurland. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má gera ráð fyrir allt að 17°C hita sunnan og vestan til á landinu. Sömu sögu er einnig hægt að segja um syðri hluta Vestfjarða. Líklegt er að einhverjar skúrir verði seinni part dagsins í dag en að öðru leiti ætti að hanga þurrt. Sé horft til Norðurlands geta íbúar gert ráð fyrir öllu lægri hitatölum. Hiti verður líklega í kringum sjö gráður. Fyrri hluta helgarinnar ætti að vera þurrt en þegar líður á laugardaginn bá gera ráð fyrir því að byrji að rigna. Upp til fjalla má jafn vel gera ráð fyrir því að úrkoman sé slyddukennd þar sem hiti verður lægstur. Á sunnudag er síðan gert ráð fyrir úrhelli þar nyrðra. Gestir LungA geta til að mynda gert ráð fyrir að taka upp tjöld sín í talsverðri bleytu. Veður Tengdar fréttir Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00 Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira
Íbúar Suður- og Vesturlands auk Vestfjarða geta gert ráð fyrir að það verði þurrt og hlýtt hjá þeim um helgina. Sömu sögu er ekki hægt að segja um Norður- og Austurland. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má gera ráð fyrir allt að 17°C hita sunnan og vestan til á landinu. Sömu sögu er einnig hægt að segja um syðri hluta Vestfjarða. Líklegt er að einhverjar skúrir verði seinni part dagsins í dag en að öðru leiti ætti að hanga þurrt. Sé horft til Norðurlands geta íbúar gert ráð fyrir öllu lægri hitatölum. Hiti verður líklega í kringum sjö gráður. Fyrri hluta helgarinnar ætti að vera þurrt en þegar líður á laugardaginn bá gera ráð fyrir því að byrji að rigna. Upp til fjalla má jafn vel gera ráð fyrir því að úrkoman sé slyddukennd þar sem hiti verður lægstur. Á sunnudag er síðan gert ráð fyrir úrhelli þar nyrðra. Gestir LungA geta til að mynda gert ráð fyrir að taka upp tjöld sín í talsverðri bleytu.
Veður Tengdar fréttir Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00 Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira
Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00
Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48