De Gea um leikinn gegn Liverpool: "100% klár í slaginn" Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2015 11:00 De Gea ásamt spænsku leikmönnunum Ander Herrera og Juan Mata á æfingu United í gær. vísir/getty David de Gea, markvörður Manchester United, er klár í slaginn fyrir stórleik helgarinnar, en United mætir Liverpool á Old Trafford í dag. De Gea hefur verið úti í kuldanum hjá Louis van Gaal, stjóra United, í upphafi tímabilsins, en De Gea skrifaði undir nýjan samning við United í gær. Mikið var rætt og ritað um framtíð De Gea, en á lokadegi félagsskiptagluggans var spænski markvörðurinn við það að ganga í raðir Real Madrid. Það gekk ekki í gegn og verður hann því áfram í herbúðum United. Allar fréttir tengdar málinu má lesa hér neðst í greininni. „Þetta er frábær tímapunktur til að koma til baka. Við erum á Old Trafford gegn Liverpool - einn af stærstu leikjunum í heiminum og stuðningsmennirnir myndu elska það ef við myndum vinna,” sagði De Gea í samtali við sjónvarpsstöð Manchester United. „Ég hef lagt mikið á mig og ég spilaði með landsliðinu. Auðvitað er ég tilbúinn og ég er 100% klár í slaginn. Það voru nóg af slúðri í sumar, en ég lagði mikið á mig og ég er rólegur og ánægður hér. Mig hlakkar til þessa tímabils, að spila vel, vinna leiki og vonandi vinna bikara.” „Þetta var erfitt sumar, en ég hélt fókus og var alltaf rólegur. Ég æfði vel og mér líður rosalega vel. Ég vil þakka stuðningsmönnunum fyrir allan stuðninginn.” Louis van Gaal, stjóri Manchester United, var spurður út í félagsskiptafárið sem fór í gang á lokadegi félagsskiptagluggans og skaut laufléttum skotum á Real Madrid. „Ef Madrid hefði borgað uppsett verð og skilað pappírunum á réttum tíma þá hefði hann verið seldur. Allt getur gerst og sérstaklega undir lokin. Ég spurði Ed Woodward (innsk. blm. stjórnarformaður Manchester United) hvort United hefði sent pappírana of seint inn og hann sagði nei,” sagði Van Gaal. Bæði lið mæta særð til leiks í dag, en leikurinn hefst klukkan 16:30 og verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport 2/HD. United tapaði gegn Swansea um þar síðustu helgi á meðan Liverpool steinlá gegn West Ham á heimavelli, 3-0. Bæði lið með sjö stig eftir fyrstu fjóra leikina. Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea vongóður um að vera í liði Manchester United um helgina Spænski markvörðurinn David De Gea segist vonast til þess að hann verði á milli stanganna í stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford um helgina. 9. september 2015 08:30 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 De Gea í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni | Valdes ekki valinn Spænski markvörðurinn David De Gea er í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni í vetur en landi hans, Victor Valdes, þarf að láta sér Bretlandseyjar duga eftir að hafa ekki verið valinn. 2. september 2015 18:45 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 De Gea búinn að skrifa undir nýjan samning hjá Manchester United Spænski markvörðurinn David De Gea skrifaði skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United eftir að hafa verið hársbreidd frá því að ganga til liðs við Real Madrid fyrir tíu dögum. 11. september 2015 11:00 Owen valdi átta úr United í sameiginlegu liði Liverpool og Manchester United Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United var spurður út í draumalið sitt úr núverandi leikmannahópum Manchester United og Liverpool fyrir stórleik helgarinnar. 11. september 2015 18:30 Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Enska félagið segir að forráðamenn liðsins hafi sent öll skjöl til þess að félagsskipti David De Gea gætu gengið í gegn en sökin liggji hjá forráðamönnum spænska stórveldisins. 1. september 2015 18:25 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 De Gea verður ekki seldur í janúar Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar. 6. september 2015 13:00 De Gea verður uppi í stúku gegn Aston Villa á morgun David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á móti Aston Villa á morgun. 13. ágúst 2015 14:42 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
David de Gea, markvörður Manchester United, er klár í slaginn fyrir stórleik helgarinnar, en United mætir Liverpool á Old Trafford í dag. De Gea hefur verið úti í kuldanum hjá Louis van Gaal, stjóra United, í upphafi tímabilsins, en De Gea skrifaði undir nýjan samning við United í gær. Mikið var rætt og ritað um framtíð De Gea, en á lokadegi félagsskiptagluggans var spænski markvörðurinn við það að ganga í raðir Real Madrid. Það gekk ekki í gegn og verður hann því áfram í herbúðum United. Allar fréttir tengdar málinu má lesa hér neðst í greininni. „Þetta er frábær tímapunktur til að koma til baka. Við erum á Old Trafford gegn Liverpool - einn af stærstu leikjunum í heiminum og stuðningsmennirnir myndu elska það ef við myndum vinna,” sagði De Gea í samtali við sjónvarpsstöð Manchester United. „Ég hef lagt mikið á mig og ég spilaði með landsliðinu. Auðvitað er ég tilbúinn og ég er 100% klár í slaginn. Það voru nóg af slúðri í sumar, en ég lagði mikið á mig og ég er rólegur og ánægður hér. Mig hlakkar til þessa tímabils, að spila vel, vinna leiki og vonandi vinna bikara.” „Þetta var erfitt sumar, en ég hélt fókus og var alltaf rólegur. Ég æfði vel og mér líður rosalega vel. Ég vil þakka stuðningsmönnunum fyrir allan stuðninginn.” Louis van Gaal, stjóri Manchester United, var spurður út í félagsskiptafárið sem fór í gang á lokadegi félagsskiptagluggans og skaut laufléttum skotum á Real Madrid. „Ef Madrid hefði borgað uppsett verð og skilað pappírunum á réttum tíma þá hefði hann verið seldur. Allt getur gerst og sérstaklega undir lokin. Ég spurði Ed Woodward (innsk. blm. stjórnarformaður Manchester United) hvort United hefði sent pappírana of seint inn og hann sagði nei,” sagði Van Gaal. Bæði lið mæta særð til leiks í dag, en leikurinn hefst klukkan 16:30 og verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport 2/HD. United tapaði gegn Swansea um þar síðustu helgi á meðan Liverpool steinlá gegn West Ham á heimavelli, 3-0. Bæði lið með sjö stig eftir fyrstu fjóra leikina.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea vongóður um að vera í liði Manchester United um helgina Spænski markvörðurinn David De Gea segist vonast til þess að hann verði á milli stanganna í stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford um helgina. 9. september 2015 08:30 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 De Gea í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni | Valdes ekki valinn Spænski markvörðurinn David De Gea er í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni í vetur en landi hans, Victor Valdes, þarf að láta sér Bretlandseyjar duga eftir að hafa ekki verið valinn. 2. september 2015 18:45 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 De Gea búinn að skrifa undir nýjan samning hjá Manchester United Spænski markvörðurinn David De Gea skrifaði skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United eftir að hafa verið hársbreidd frá því að ganga til liðs við Real Madrid fyrir tíu dögum. 11. september 2015 11:00 Owen valdi átta úr United í sameiginlegu liði Liverpool og Manchester United Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United var spurður út í draumalið sitt úr núverandi leikmannahópum Manchester United og Liverpool fyrir stórleik helgarinnar. 11. september 2015 18:30 Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Enska félagið segir að forráðamenn liðsins hafi sent öll skjöl til þess að félagsskipti David De Gea gætu gengið í gegn en sökin liggji hjá forráðamönnum spænska stórveldisins. 1. september 2015 18:25 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 De Gea verður ekki seldur í janúar Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar. 6. september 2015 13:00 De Gea verður uppi í stúku gegn Aston Villa á morgun David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á móti Aston Villa á morgun. 13. ágúst 2015 14:42 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
De Gea vongóður um að vera í liði Manchester United um helgina Spænski markvörðurinn David De Gea segist vonast til þess að hann verði á milli stanganna í stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford um helgina. 9. september 2015 08:30
Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15
De Gea í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni | Valdes ekki valinn Spænski markvörðurinn David De Gea er í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni í vetur en landi hans, Victor Valdes, þarf að láta sér Bretlandseyjar duga eftir að hafa ekki verið valinn. 2. september 2015 18:45
David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30
De Gea búinn að skrifa undir nýjan samning hjá Manchester United Spænski markvörðurinn David De Gea skrifaði skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United eftir að hafa verið hársbreidd frá því að ganga til liðs við Real Madrid fyrir tíu dögum. 11. september 2015 11:00
Owen valdi átta úr United í sameiginlegu liði Liverpool og Manchester United Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United var spurður út í draumalið sitt úr núverandi leikmannahópum Manchester United og Liverpool fyrir stórleik helgarinnar. 11. september 2015 18:30
Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Enska félagið segir að forráðamenn liðsins hafi sent öll skjöl til þess að félagsskipti David De Gea gætu gengið í gegn en sökin liggji hjá forráðamönnum spænska stórveldisins. 1. september 2015 18:25
Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17
United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30
De Gea verður ekki seldur í janúar Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar. 6. september 2015 13:00
De Gea verður uppi í stúku gegn Aston Villa á morgun David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á móti Aston Villa á morgun. 13. ágúst 2015 14:42
Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30
Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30