Tugir milljóna sparast á ári hverju Birta Björnsdóttir skrifar 16. nóvember 2014 20:31 Um 4.500 máltíðir eru framleiddar daglega í eldhúsi Landspítalans. Fyrir nokkrum árum ákváðu stjórnendur þar á bæ að hefja átak gegn matarsóun þegar þeim blöskraði hversu miklu magni matar var hent á degi hverjum. „Við byrjuðum að meta og mæla, hvað það var sem var skilið eftir og breyta í kjölfarið matseðlum. Við ákváðum að auka val fyrir starfsmenn og sjúklinga svo þeir væru þá ekki að fá eitthvað sem þá langaði ekki í,” Heiða Björk Hilmisdóttir, deildarstjóri eldhúss og matsala á Landspítalanum. „Við forum einnig að fylgjast betur með innkaupum og stýra því betur hvað við eldum mikið magn af mat á degi hverjum.” Aðgerðir starfsmanna Landspítalans hafa þegar skilað miklum árangri. Matarsóun hefur dregist saman um 40% í framleiðslueldhúsi sem og í afgöngum hjá sjúklingum. Og nemur sparnaðurinn um 20 til 30 milljónum ár hvert. Aðgerðirnar hafa forðað um 20 tonnum á ári af mat frá þvi að enda í ruslinu á hverju ári, eða um 50 kílóum á hverjum degi. „Það munar um minna. Þessar 20 til 30 milljónir getum við svo nýtt í annað,” segir Heiða. Hinar nýju aðgerðir mælast vel fyrir í rannsóknum á ánægju sjúklinga og starfsmanna. „Við bættum við meira úrvali í matsölunum okkar og ásókn starfsfólks jókst samhliða um 30% auk þess sem ánægjan jókst um 50%. Auk þess sem sóunin minnkaði mjög mikið. Og þó sýnilegur árangur sé mælanlegur er aðgerðunum hvergi lokið. Áfram á að vinna að betri nýtingu matvæla inna Landspítalans, samhliða því að val matargesta verður aukið. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Um 4.500 máltíðir eru framleiddar daglega í eldhúsi Landspítalans. Fyrir nokkrum árum ákváðu stjórnendur þar á bæ að hefja átak gegn matarsóun þegar þeim blöskraði hversu miklu magni matar var hent á degi hverjum. „Við byrjuðum að meta og mæla, hvað það var sem var skilið eftir og breyta í kjölfarið matseðlum. Við ákváðum að auka val fyrir starfsmenn og sjúklinga svo þeir væru þá ekki að fá eitthvað sem þá langaði ekki í,” Heiða Björk Hilmisdóttir, deildarstjóri eldhúss og matsala á Landspítalanum. „Við forum einnig að fylgjast betur með innkaupum og stýra því betur hvað við eldum mikið magn af mat á degi hverjum.” Aðgerðir starfsmanna Landspítalans hafa þegar skilað miklum árangri. Matarsóun hefur dregist saman um 40% í framleiðslueldhúsi sem og í afgöngum hjá sjúklingum. Og nemur sparnaðurinn um 20 til 30 milljónum ár hvert. Aðgerðirnar hafa forðað um 20 tonnum á ári af mat frá þvi að enda í ruslinu á hverju ári, eða um 50 kílóum á hverjum degi. „Það munar um minna. Þessar 20 til 30 milljónir getum við svo nýtt í annað,” segir Heiða. Hinar nýju aðgerðir mælast vel fyrir í rannsóknum á ánægju sjúklinga og starfsmanna. „Við bættum við meira úrvali í matsölunum okkar og ásókn starfsfólks jókst samhliða um 30% auk þess sem ánægjan jókst um 50%. Auk þess sem sóunin minnkaði mjög mikið. Og þó sýnilegur árangur sé mælanlegur er aðgerðunum hvergi lokið. Áfram á að vinna að betri nýtingu matvæla inna Landspítalans, samhliða því að val matargesta verður aukið.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira