Stoðsendingaþrennur í tveimur leikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2014 06:00 Atli og Ólafur eru iðnir við að mata félaga sína. fréttablaðið/daníel Það eru fjórar umferðir og tveir leikir eftir af Pepsi-deild karla og enn hefur engin þrenna litið dagsins ljós í deildinni í sumar. FH-ingar hafa aftur á móti boðið upp á aðeins öðruvísi þrennur í síðustu tveimur leikjum sínum. FH-liðið hefur unnið þrjá síðustu leiki sína en í þeim tveimur síðustu hefur liðið skorað samtals sjö mörk og þar hafa tveir menn farið á kostum við að spila uppi samherja sína.Atli Guðnason og Ólafur Páll Snorrason hafa lagt upp ófá mörkin í úrvalsdeild karla í gegnum tíðina og sýndu í þessum tveimur leikjum á móti nýliðum Víkinga og Fjölnis að þeir ætla sér einnig að berjast um stoðsendingatitilinn í ár. Ólafur Páll vann hann í fyrra og Atli árið á undan.xxSíðasta sunnudag fylgdi Atli nefnilega eftir afreki Ólafs Páls í leiknum á undan og gaf þrjár stoðsendingar í sama leiknum. Ólafur Páll Snorrason átti þrjár stoðsendingar í 3-2 sigri á Víkingum en lagði upp mörk fyrir Ingimund Níels Óskarsson og Atla Viðar Björnsson auk þess að síðasta markið var sjálfsmark Víkinga eftir fyrirgjöf hans. Öll þessi mörk komu eftir fyrirgjafir frá Ólafi Páli. Atli Guðnason átti þrjár stoðsendingar í 4-0 sigri á Fjölni á sunnudagskvöldið en auk þess þá skoraði Atli fjórða markið sjálfur. Atli átti þar fyrst stoðsendingu á Ingimund Níels og svo tvær stungusendingar inn á Steven Lennon en öll mörkin komu eftir að Atli fann sér pláss á milli miðju og varnar og sprengdi síðan upp varnarlínu Grafarvogsliðsins með hnitmiðaðri sendingu. Þetta voru þó ekki fyrstu stoðsendingaþrennur sumarsins því Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson lagði upp þrjú mörk í sigri Fjölnisliðsins á Þór í lok júlí. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 4-0 | FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik í Kaplakrika, en lokatölur urðu 4-0 eftir að markalaust hafi verið í hálfleik. Atli Guðnason og Steven Lennon léku á alls oddi. 31. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Það eru fjórar umferðir og tveir leikir eftir af Pepsi-deild karla og enn hefur engin þrenna litið dagsins ljós í deildinni í sumar. FH-ingar hafa aftur á móti boðið upp á aðeins öðruvísi þrennur í síðustu tveimur leikjum sínum. FH-liðið hefur unnið þrjá síðustu leiki sína en í þeim tveimur síðustu hefur liðið skorað samtals sjö mörk og þar hafa tveir menn farið á kostum við að spila uppi samherja sína.Atli Guðnason og Ólafur Páll Snorrason hafa lagt upp ófá mörkin í úrvalsdeild karla í gegnum tíðina og sýndu í þessum tveimur leikjum á móti nýliðum Víkinga og Fjölnis að þeir ætla sér einnig að berjast um stoðsendingatitilinn í ár. Ólafur Páll vann hann í fyrra og Atli árið á undan.xxSíðasta sunnudag fylgdi Atli nefnilega eftir afreki Ólafs Páls í leiknum á undan og gaf þrjár stoðsendingar í sama leiknum. Ólafur Páll Snorrason átti þrjár stoðsendingar í 3-2 sigri á Víkingum en lagði upp mörk fyrir Ingimund Níels Óskarsson og Atla Viðar Björnsson auk þess að síðasta markið var sjálfsmark Víkinga eftir fyrirgjöf hans. Öll þessi mörk komu eftir fyrirgjafir frá Ólafi Páli. Atli Guðnason átti þrjár stoðsendingar í 4-0 sigri á Fjölni á sunnudagskvöldið en auk þess þá skoraði Atli fjórða markið sjálfur. Atli átti þar fyrst stoðsendingu á Ingimund Níels og svo tvær stungusendingar inn á Steven Lennon en öll mörkin komu eftir að Atli fann sér pláss á milli miðju og varnar og sprengdi síðan upp varnarlínu Grafarvogsliðsins með hnitmiðaðri sendingu. Þetta voru þó ekki fyrstu stoðsendingaþrennur sumarsins því Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson lagði upp þrjú mörk í sigri Fjölnisliðsins á Þór í lok júlí.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 4-0 | FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik í Kaplakrika, en lokatölur urðu 4-0 eftir að markalaust hafi verið í hálfleik. Atli Guðnason og Steven Lennon léku á alls oddi. 31. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 4-0 | FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik í Kaplakrika, en lokatölur urðu 4-0 eftir að markalaust hafi verið í hálfleik. Atli Guðnason og Steven Lennon léku á alls oddi. 31. ágúst 2014 00:01