Tökum lauk á Kanaríeyjum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2014 09:30 Myndir/úr einkasafni Tökum á íslensku kvikmyndinni Afanum er lokið en myndin verður frumsýnd hér á landi í september næstkomandi. Það vantaði ekki stuðið síðustu tökudagana en þá var tekið upp á Kanaríeyjum. Sigurður Sigurjónsson leikur afann en myndin er byggð á samnefndum einleik sem Bjarni Haukur Þórsson skrifaði. Bjarni skrifaði einnig kvikmyndahandritið ásamt leikaranum Ólafi Egilssyni. Þeir þrír brugðu sér allir til Kanaríeyja ásamt leikkonunni Esther Taliu, Steinda Jr., sem leikur tilvonandi tengdason Sigurðar í myndinni, og leikkonunni Sigrúnu Eddu Björnsdóttur.Sigurður, Sigrún Edda og Bjarni Haukur.Stuð í sólinni.Eitthvað verður um golf í myndinni. Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tökum á íslensku kvikmyndinni Afanum er lokið en myndin verður frumsýnd hér á landi í september næstkomandi. Það vantaði ekki stuðið síðustu tökudagana en þá var tekið upp á Kanaríeyjum. Sigurður Sigurjónsson leikur afann en myndin er byggð á samnefndum einleik sem Bjarni Haukur Þórsson skrifaði. Bjarni skrifaði einnig kvikmyndahandritið ásamt leikaranum Ólafi Egilssyni. Þeir þrír brugðu sér allir til Kanaríeyja ásamt leikkonunni Esther Taliu, Steinda Jr., sem leikur tilvonandi tengdason Sigurðar í myndinni, og leikkonunni Sigrúnu Eddu Björnsdóttur.Sigurður, Sigrún Edda og Bjarni Haukur.Stuð í sólinni.Eitthvað verður um golf í myndinni.
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira