Dimmblá á rauða dreglinum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 27. febrúar 2014 17:00 Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur sá tækifæri í að hanna föt með myndum af íslenskri náttúru. mynd/Jónmundur Gíslason Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir sendi frá sér sína fyrstu fatalínu rétt fyrir jól. Ný lína er þegar á teikniborðinu og klæddist Ilmur Kristjánsdóttir leikkona kjól úr þeirri línu á rauða dreglinum á Eddunni. Ég hafði samband við Ilmi því mér finnst hún frábær leikkona. Hún var mjög spennt fyrir því að klæðast fatnaði frá mér á Eddunni og varð stórhrifin af kjólnum sem ég hannaði á hana,“ segir Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur, en hún sendi frá sér sína fyrstu fatalínu rétt fyrir jól undir merkinu Dimmblá.Ilmur Kristjánsdóttir leikkona klæddist kjólnum Skeiðarársandi úr væntanlegri línu frá Dimmblá á rauða dreglinum á Eddunni. Kjóllinn vakti athygli og segir Heiðrún spennandi tíma fram undan hjá fyrirtækinu.Eggert JóhannessonKjóllinn sem Ilmur klæddist á rauða dreglinum er ekki enn kominn á markað en hann verður í nýrri línu sem er á teikniborðinu. Kjóllinn er úr hundrað prósent silki og á efnið er prentuð mynd af Skeiðarársandi en allar flíkur Heiðrúnar bera landslagsmyndir af íslenskri náttúru.Norðurljós Fyrsta lína Heiðrúnar vakti athygli. Myndirnar á flíkunum tók Sigurður Hrafn Stefnisson af norðurljósum.Atli Már HafsteinssonEn hvernig datt viðskiptafræðingi í hug að búa til föt? „Ég er mikill náttúruunnandi og ferðast mikið um landið á hverju sumri. Íslensk náttúra er einstök og ég sá einfaldlega tækifæri í því að búa til spennandi fatalínu með myndum af íslenskri náttúru,“ útskýrir Heiðrún. „Ég vinn með framúrskarandi ljósmyndurum. Fyrstu línuna kalla ég Norðurljósalínu og myndirnar sem ég nota eru eftir Sigurð Hrafn Stefnisson. Nýju línuna vinn ég með Ragnari Axelssyni ljósmyndara og mun hún meðal annars innihalda flíkur með myndum af Vatnajökli og Skeiðarársandi. Ég nota einungis vistvæn efni í flíkurnar, silki, lífræna bómull og efni, sem unnið er úr trjákvoðu,“ útskýrir Heiðrún. Fyrsta línurnar innihalda kjóla og boli og fékk Norðurljósalínan strax góðar viðtökur. Heiðrún hefur meðal annars fengið óskir um að hanna flíkur á karlmenn og segir aldrei að vita nema það verði. Þá hefur síminn ekki stoppað eftir að Ilmur sást á rauða dreglinum.„Fólk er sérstaklega hrifið af litunum í kjólnum,“ segir Heiðrún en verður leyndardómsfull þegar hún er innt eftir hvert framhaldið verði. „Ég vil sem minnst gefa upp um það í bili en ég stefni að því að kynna Dimmblá á erlendum markaði. Það eru í það minnsta mjög spennandi tímar fram undan." Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir sendi frá sér sína fyrstu fatalínu rétt fyrir jól. Ný lína er þegar á teikniborðinu og klæddist Ilmur Kristjánsdóttir leikkona kjól úr þeirri línu á rauða dreglinum á Eddunni. Ég hafði samband við Ilmi því mér finnst hún frábær leikkona. Hún var mjög spennt fyrir því að klæðast fatnaði frá mér á Eddunni og varð stórhrifin af kjólnum sem ég hannaði á hana,“ segir Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur, en hún sendi frá sér sína fyrstu fatalínu rétt fyrir jól undir merkinu Dimmblá.Ilmur Kristjánsdóttir leikkona klæddist kjólnum Skeiðarársandi úr væntanlegri línu frá Dimmblá á rauða dreglinum á Eddunni. Kjóllinn vakti athygli og segir Heiðrún spennandi tíma fram undan hjá fyrirtækinu.Eggert JóhannessonKjóllinn sem Ilmur klæddist á rauða dreglinum er ekki enn kominn á markað en hann verður í nýrri línu sem er á teikniborðinu. Kjóllinn er úr hundrað prósent silki og á efnið er prentuð mynd af Skeiðarársandi en allar flíkur Heiðrúnar bera landslagsmyndir af íslenskri náttúru.Norðurljós Fyrsta lína Heiðrúnar vakti athygli. Myndirnar á flíkunum tók Sigurður Hrafn Stefnisson af norðurljósum.Atli Már HafsteinssonEn hvernig datt viðskiptafræðingi í hug að búa til föt? „Ég er mikill náttúruunnandi og ferðast mikið um landið á hverju sumri. Íslensk náttúra er einstök og ég sá einfaldlega tækifæri í því að búa til spennandi fatalínu með myndum af íslenskri náttúru,“ útskýrir Heiðrún. „Ég vinn með framúrskarandi ljósmyndurum. Fyrstu línuna kalla ég Norðurljósalínu og myndirnar sem ég nota eru eftir Sigurð Hrafn Stefnisson. Nýju línuna vinn ég með Ragnari Axelssyni ljósmyndara og mun hún meðal annars innihalda flíkur með myndum af Vatnajökli og Skeiðarársandi. Ég nota einungis vistvæn efni í flíkurnar, silki, lífræna bómull og efni, sem unnið er úr trjákvoðu,“ útskýrir Heiðrún. Fyrsta línurnar innihalda kjóla og boli og fékk Norðurljósalínan strax góðar viðtökur. Heiðrún hefur meðal annars fengið óskir um að hanna flíkur á karlmenn og segir aldrei að vita nema það verði. Þá hefur síminn ekki stoppað eftir að Ilmur sást á rauða dreglinum.„Fólk er sérstaklega hrifið af litunum í kjólnum,“ segir Heiðrún en verður leyndardómsfull þegar hún er innt eftir hvert framhaldið verði. „Ég vil sem minnst gefa upp um það í bili en ég stefni að því að kynna Dimmblá á erlendum markaði. Það eru í það minnsta mjög spennandi tímar fram undan."
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira