Afmælistónleikar á Akureyri Freyr Bjarnason skrifar 27. janúar 2014 07:00 Guðrún Gunnarsdóttir fagnaði fimmtugsafmæli í fyrra. Fréttablaðið/Vilhelm Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir fagnaði fimmtugsafmæli á síðasta ári, og í tilefni af því kom út platan Bezt með hennar bestu lögum fyrir síðustu jól. Í tilefni af bæði afmælinu og útkomu plötunnar hélt Guðrún tónleika í Salnum í Kópavogi í byrjun nóvember. Miðarnir seldust upp á örskömmum tíma og hefur því verið ákveðið að heimsækja Akureyringa og endurtaka þessa tónleika í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 22.febrúar. Á efnisskránni verða ýmis lög af ferlinum, sem spannar um þrjátíu ár. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Friðrik Ómar. Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir fagnaði fimmtugsafmæli á síðasta ári, og í tilefni af því kom út platan Bezt með hennar bestu lögum fyrir síðustu jól. Í tilefni af bæði afmælinu og útkomu plötunnar hélt Guðrún tónleika í Salnum í Kópavogi í byrjun nóvember. Miðarnir seldust upp á örskömmum tíma og hefur því verið ákveðið að heimsækja Akureyringa og endurtaka þessa tónleika í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 22.febrúar. Á efnisskránni verða ýmis lög af ferlinum, sem spannar um þrjátíu ár. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Friðrik Ómar.
Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira