Omam fær platinum-plötu í Bandaríkjunum Gunnar Leó Pálsson skrifar 9. janúar 2014 21:00 Glæsilegur árangur hjá Of Monsters and Men. Nordicphotos/Getty Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur fengið afhenda platinum-plötu fyrir sölu á plötunni My Head Is an Animal í Bandaríkjunum. Platan kom þar út í ágúst árið 2012 og hefur því selst í yfir einni milljón eintaka. Um er að ræða ákaflega merkan árangur, sérstaklega vegna þess hve stutt er síðan platan kom út í Bandaríkjunum. Björk er eini íslenski listamaðurinn sem hefur náð þessum merka áfanga í Bandaríkjunum. Þetta er sjötta platinum-platana sem sveitin fær. Fyrir hefur hún fengið platinum-plötu í Kanada, Írlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi og auðvitað á Íslandi. Á Íslandi hefur hljómsveitin selt um 27.000 eintök af plötunni sem gefur tvöfalda platinum-plötu og styttist í þá þriðju. Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur fengið afhenda platinum-plötu fyrir sölu á plötunni My Head Is an Animal í Bandaríkjunum. Platan kom þar út í ágúst árið 2012 og hefur því selst í yfir einni milljón eintaka. Um er að ræða ákaflega merkan árangur, sérstaklega vegna þess hve stutt er síðan platan kom út í Bandaríkjunum. Björk er eini íslenski listamaðurinn sem hefur náð þessum merka áfanga í Bandaríkjunum. Þetta er sjötta platinum-platana sem sveitin fær. Fyrir hefur hún fengið platinum-plötu í Kanada, Írlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi og auðvitað á Íslandi. Á Íslandi hefur hljómsveitin selt um 27.000 eintök af plötunni sem gefur tvöfalda platinum-plötu og styttist í þá þriðju.
Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira