Amanda er ekki geðklofi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2014 18:00 Barnastjarnan Amanda Bynes var lögð inná spítala í júlí á síðasta ári vegna óútreiknanlegrar hegðunar. Þá fóru sögusagnir á flug um heilsufar stjörnunnar. „Það hefur verið mikið talað um heilsufar Amöndu. Hún hefur ekki talað um það því hún vildi halda því fyrir sig. Hún hefur hins vegar beðið mig um að leiðrétta nokkrar sögusagnir. Amanda er ekki geðklofi né hefur hún verið greind með sjúkdóminn,“ segir lögfræðingur Amöndu, Tamar Arminak. Amanda hefur verið í fríi í Los Cabos í Mexíkó síðustu daga með fjölskyldunni og virðist ganga vel hjá henni. „Amanda er ekki á lyfjum. Hún vill lifa eins heilsusamlegu lífi og hægt er. Hún hefur aldrei misnotað áfengi eða hörð eiturlyf og hún er stolt af því að segja að hún hefur ekki reykt marijúana í níu mánuði,“ bætir Tamar við. Tengdar fréttir Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01 Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00 Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30 Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00 Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00 Finnur sig í tískunámi Leikkonan Amanda Bynes á batavegi í skóla 26. febrúar 2014 20:30 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Barnastjarnan Amanda Bynes var lögð inná spítala í júlí á síðasta ári vegna óútreiknanlegrar hegðunar. Þá fóru sögusagnir á flug um heilsufar stjörnunnar. „Það hefur verið mikið talað um heilsufar Amöndu. Hún hefur ekki talað um það því hún vildi halda því fyrir sig. Hún hefur hins vegar beðið mig um að leiðrétta nokkrar sögusagnir. Amanda er ekki geðklofi né hefur hún verið greind með sjúkdóminn,“ segir lögfræðingur Amöndu, Tamar Arminak. Amanda hefur verið í fríi í Los Cabos í Mexíkó síðustu daga með fjölskyldunni og virðist ganga vel hjá henni. „Amanda er ekki á lyfjum. Hún vill lifa eins heilsusamlegu lífi og hægt er. Hún hefur aldrei misnotað áfengi eða hörð eiturlyf og hún er stolt af því að segja að hún hefur ekki reykt marijúana í níu mánuði,“ bætir Tamar við.
Tengdar fréttir Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01 Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00 Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30 Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00 Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00 Finnur sig í tískunámi Leikkonan Amanda Bynes á batavegi í skóla 26. febrúar 2014 20:30 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01
Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00
Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30
Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00
Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00