Amanda er ekki geðklofi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2014 18:00 Barnastjarnan Amanda Bynes var lögð inná spítala í júlí á síðasta ári vegna óútreiknanlegrar hegðunar. Þá fóru sögusagnir á flug um heilsufar stjörnunnar. „Það hefur verið mikið talað um heilsufar Amöndu. Hún hefur ekki talað um það því hún vildi halda því fyrir sig. Hún hefur hins vegar beðið mig um að leiðrétta nokkrar sögusagnir. Amanda er ekki geðklofi né hefur hún verið greind með sjúkdóminn,“ segir lögfræðingur Amöndu, Tamar Arminak. Amanda hefur verið í fríi í Los Cabos í Mexíkó síðustu daga með fjölskyldunni og virðist ganga vel hjá henni. „Amanda er ekki á lyfjum. Hún vill lifa eins heilsusamlegu lífi og hægt er. Hún hefur aldrei misnotað áfengi eða hörð eiturlyf og hún er stolt af því að segja að hún hefur ekki reykt marijúana í níu mánuði,“ bætir Tamar við. Tengdar fréttir Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01 Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00 Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30 Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00 Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00 Finnur sig í tískunámi Leikkonan Amanda Bynes á batavegi í skóla 26. febrúar 2014 20:30 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Kim féll Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Sjá meira
Barnastjarnan Amanda Bynes var lögð inná spítala í júlí á síðasta ári vegna óútreiknanlegrar hegðunar. Þá fóru sögusagnir á flug um heilsufar stjörnunnar. „Það hefur verið mikið talað um heilsufar Amöndu. Hún hefur ekki talað um það því hún vildi halda því fyrir sig. Hún hefur hins vegar beðið mig um að leiðrétta nokkrar sögusagnir. Amanda er ekki geðklofi né hefur hún verið greind með sjúkdóminn,“ segir lögfræðingur Amöndu, Tamar Arminak. Amanda hefur verið í fríi í Los Cabos í Mexíkó síðustu daga með fjölskyldunni og virðist ganga vel hjá henni. „Amanda er ekki á lyfjum. Hún vill lifa eins heilsusamlegu lífi og hægt er. Hún hefur aldrei misnotað áfengi eða hörð eiturlyf og hún er stolt af því að segja að hún hefur ekki reykt marijúana í níu mánuði,“ bætir Tamar við.
Tengdar fréttir Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01 Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00 Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30 Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00 Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00 Finnur sig í tískunámi Leikkonan Amanda Bynes á batavegi í skóla 26. febrúar 2014 20:30 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Kim féll Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Sjá meira
Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01
Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00
Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30
Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00
Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00