„Kennarinn brást hárrétt við“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2014 20:52 Eldurinn kviknaði eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi í einni kennslustofu á yngsta stigi. MYND/HEIMASÍÐA BREKKUBÆJARSKÓLA „Þetta gerðist greinilega ótrúlega hratt,“ segir móðir barns í Brekkubæjarskóla en eldur kviknaði í grunnskólanum á Akranesi á mánudaginn. Eldurinn kviknaði eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi í einni kennslustofu á yngsta stigi. Drengurinn hlaut brunasár og var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Nemendur í skólanum eru á aldrinum sex til sextán ára en drengurinn er í fjórða bekk. „Um leið og kennarinn sér reykinn þá hugsar hann til að byrja með um það hvað þetta gæti verið, en í sömu andrá þá er bara kviknað í barninu. Kennarinn brást hárrétt við, stóð strax upp og slökkti eldinn. Því næst hljóp hann með barnið strax upp á sjúkrahús sem er í næsta húsi.“ Móðurinn segir að öll viðbrögð kennarans hafi verið hárrétt. „Foreldrarnir voru allir kallaðir út í skóla því það varð að veita börnunum áfallahjálp. Við fengum síðan söguna frá kennaranum sem mætti á fund með foreldrunum eftir að hafa farið með drenginn á sjúkrahúsið.“ Starfsfólk skólans náði að stöðva útbreiðslu eldsins á mánudaginn. Hann var þó ekki mikill og vel gekk að ráða niðurlögum hans. Vel gekk reykræsta húsnæðið og tjón á húsnæðinu lítið. „Drengurinn minn talar mjög mikið um þetta og hefur miklar áhyggjur af stráknum. Hann er mjög óöruggur sem er auðvitað mjög eðlilegt.“ Hún segir að börnin í bekknum hafi séð vel hvað gerðist og hvernig strákurinn var útleikinn eftir brunann. „Börnin mættu öll í skólann í gærmorgun og kennslan hefur gengið vonum framar miðað við aðstæður. Ég veit aftur á móti að kennaranum líður alveg afskaplega illa og hefur hann vitanlega tilfinningar, rétt eins og börn. Það má ekki gleyma því að þetta er engum að kenna, þetta eru í raun óvitar og þetta hefði alveg eins getað verið mitt barn.“ Tengdar fréttir Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22. september 2014 13:29 Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22. september 2014 14:59 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Sjá meira
„Þetta gerðist greinilega ótrúlega hratt,“ segir móðir barns í Brekkubæjarskóla en eldur kviknaði í grunnskólanum á Akranesi á mánudaginn. Eldurinn kviknaði eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi í einni kennslustofu á yngsta stigi. Drengurinn hlaut brunasár og var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Nemendur í skólanum eru á aldrinum sex til sextán ára en drengurinn er í fjórða bekk. „Um leið og kennarinn sér reykinn þá hugsar hann til að byrja með um það hvað þetta gæti verið, en í sömu andrá þá er bara kviknað í barninu. Kennarinn brást hárrétt við, stóð strax upp og slökkti eldinn. Því næst hljóp hann með barnið strax upp á sjúkrahús sem er í næsta húsi.“ Móðurinn segir að öll viðbrögð kennarans hafi verið hárrétt. „Foreldrarnir voru allir kallaðir út í skóla því það varð að veita börnunum áfallahjálp. Við fengum síðan söguna frá kennaranum sem mætti á fund með foreldrunum eftir að hafa farið með drenginn á sjúkrahúsið.“ Starfsfólk skólans náði að stöðva útbreiðslu eldsins á mánudaginn. Hann var þó ekki mikill og vel gekk að ráða niðurlögum hans. Vel gekk reykræsta húsnæðið og tjón á húsnæðinu lítið. „Drengurinn minn talar mjög mikið um þetta og hefur miklar áhyggjur af stráknum. Hann er mjög óöruggur sem er auðvitað mjög eðlilegt.“ Hún segir að börnin í bekknum hafi séð vel hvað gerðist og hvernig strákurinn var útleikinn eftir brunann. „Börnin mættu öll í skólann í gærmorgun og kennslan hefur gengið vonum framar miðað við aðstæður. Ég veit aftur á móti að kennaranum líður alveg afskaplega illa og hefur hann vitanlega tilfinningar, rétt eins og börn. Það má ekki gleyma því að þetta er engum að kenna, þetta eru í raun óvitar og þetta hefði alveg eins getað verið mitt barn.“
Tengdar fréttir Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22. september 2014 13:29 Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22. september 2014 14:59 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Sjá meira
Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22. september 2014 13:29
Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22. september 2014 14:59