Vilji fyrir því hjá Man. Utd að reka David Moyes Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 10:00 David Moyes gengur ekkert hjá Manchester United. Vísir/Daníel Staða Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, er ekki lengur örugg samkvæmt heimildum ESPN en fram kemur í frétt þar að hluti stjórnar félagsins hafi snúist gegn Skotanum. Glazer-fjölskyldan, sem á Manchester United, er nú sögð opin fyrir þeim möguleika að skipta um knattspyrnustjóra en næstu vikur gætu ráðið til um framtíð hans. Manchester United mætir Olympiacos í Meistaradeildinni þar sem liðið er 2-0 undir eftir fyrri leikinn og eftir það taka við leikir gegn West Ham og Manchester City í deildinni. Það myndi styrkja stöðu Davids Moyes verulega að komast áfram í Meistaradeildinni en Glazer-fjölskyldan er sögð vera orðin verulega stressuð vegna gengi liðsins í síðustu leikjum. Sumir stjórnarmenn vilja nú opinberlega skipta um stjóra. Heimildir ESPN innan Old Trafford herma einnig að Sir Alex Ferguson, sá er fékk Moyes til starfa sem eftirmann sinn, sé ekki jafnhávær í stuðningi sínum við Moyes lengur. Hann er hefur þó ekki alfarið snúist gegn Moyes og það sama gildir um Sir Bobby Charlton. Manchester United er fyrir löngu búið að átta sig á því að liðið kemst ekki í Meistaradeildina og er búið að gera ráðstafanir fyrir næsta tímabil. Það vill aftur á móti ekki eyðileggja vörumerkið sem er Manchester United frekar. Heimildir ESPN herma einnig að Hollendingurinn Louis van Gaal hafi áhuga á að taka við United í sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Tottenham og átti að taka við liðinu eftir HM en nú er það í uppnámi. Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes þakkar fyrir stuðninginn David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur. 7. mars 2014 10:15 Moyes neitar sögusögnum um óánægju leikmanna David Moyes gefur lítið fyrir þann orðróm að leikmenn hans séu ekki að leggja sig alla fram í leikjum Manchester United. 8. mars 2014 11:58 Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Sjá meira
Staða Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, er ekki lengur örugg samkvæmt heimildum ESPN en fram kemur í frétt þar að hluti stjórnar félagsins hafi snúist gegn Skotanum. Glazer-fjölskyldan, sem á Manchester United, er nú sögð opin fyrir þeim möguleika að skipta um knattspyrnustjóra en næstu vikur gætu ráðið til um framtíð hans. Manchester United mætir Olympiacos í Meistaradeildinni þar sem liðið er 2-0 undir eftir fyrri leikinn og eftir það taka við leikir gegn West Ham og Manchester City í deildinni. Það myndi styrkja stöðu Davids Moyes verulega að komast áfram í Meistaradeildinni en Glazer-fjölskyldan er sögð vera orðin verulega stressuð vegna gengi liðsins í síðustu leikjum. Sumir stjórnarmenn vilja nú opinberlega skipta um stjóra. Heimildir ESPN innan Old Trafford herma einnig að Sir Alex Ferguson, sá er fékk Moyes til starfa sem eftirmann sinn, sé ekki jafnhávær í stuðningi sínum við Moyes lengur. Hann er hefur þó ekki alfarið snúist gegn Moyes og það sama gildir um Sir Bobby Charlton. Manchester United er fyrir löngu búið að átta sig á því að liðið kemst ekki í Meistaradeildina og er búið að gera ráðstafanir fyrir næsta tímabil. Það vill aftur á móti ekki eyðileggja vörumerkið sem er Manchester United frekar. Heimildir ESPN herma einnig að Hollendingurinn Louis van Gaal hafi áhuga á að taka við United í sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Tottenham og átti að taka við liðinu eftir HM en nú er það í uppnámi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes þakkar fyrir stuðninginn David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur. 7. mars 2014 10:15 Moyes neitar sögusögnum um óánægju leikmanna David Moyes gefur lítið fyrir þann orðróm að leikmenn hans séu ekki að leggja sig alla fram í leikjum Manchester United. 8. mars 2014 11:58 Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Sjá meira
Moyes þakkar fyrir stuðninginn David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur. 7. mars 2014 10:15
Moyes neitar sögusögnum um óánægju leikmanna David Moyes gefur lítið fyrir þann orðróm að leikmenn hans séu ekki að leggja sig alla fram í leikjum Manchester United. 8. mars 2014 11:58
Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45
Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04