Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 19:26 Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. „Það væri alveg ömurlegt að missa svona mikið úr skólanum. Ef það verður af verkfallinu verður skólinn líka líklega fram í júní og það setur stórt strik í reikniginn þegar maður ætlar sér að nota sumarið í að vinna svo ég geti borgað skólagjöld og annað,“ segir Soffía Birgitta Birgisdóttir, nemandi á öðru ári í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Álfdís Helga Þórsdóttir skólasystir hennar tekur í sama streng. „Ég er í verklegu námi og maður þarf á kennurum að halda í verklegum áföngum. Ég er að gera lokaverkefni og get ekki gert það upp á eigin spýtur svo það myndi koma sér mjög illa fyrir mig ef það kæmi verkfall. Ég vil líka geta útskrifast á réttum tíma“ segir hún. Mikill meirihluti samþykkti að fara í verkfall eða 87,6%. 10% voru andvígir. Kjaraviðræður kennara við ríkið hafa staðið yfir síðan í desember. Enn ber mikið á milli samninganefndar framhaldsskólakennara og ríkisins en ríkið býðst til að mæta 17% launahækkunarkröfu kennara með 2,8% hækkun. Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður félags framhaldsskólakennara segist hvorki vera svartsýn né bjartsýn á að samningar náist í tæka tíð. Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. „Það væri alveg ömurlegt að missa svona mikið úr skólanum. Ef það verður af verkfallinu verður skólinn líka líklega fram í júní og það setur stórt strik í reikniginn þegar maður ætlar sér að nota sumarið í að vinna svo ég geti borgað skólagjöld og annað,“ segir Soffía Birgitta Birgisdóttir, nemandi á öðru ári í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Álfdís Helga Þórsdóttir skólasystir hennar tekur í sama streng. „Ég er í verklegu námi og maður þarf á kennurum að halda í verklegum áföngum. Ég er að gera lokaverkefni og get ekki gert það upp á eigin spýtur svo það myndi koma sér mjög illa fyrir mig ef það kæmi verkfall. Ég vil líka geta útskrifast á réttum tíma“ segir hún. Mikill meirihluti samþykkti að fara í verkfall eða 87,6%. 10% voru andvígir. Kjaraviðræður kennara við ríkið hafa staðið yfir síðan í desember. Enn ber mikið á milli samninganefndar framhaldsskólakennara og ríkisins en ríkið býðst til að mæta 17% launahækkunarkröfu kennara með 2,8% hækkun. Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður félags framhaldsskólakennara segist hvorki vera svartsýn né bjartsýn á að samningar náist í tæka tíð.
Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira