Sjúkraliðar hrekjast úr starfi vegna slæmra vinnuskilyrða Viktoría Hermannsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 07:00 Að sögn formanns Sjúkraliðafélagsins er sjúkraliðum oft gert að sinna störfum sem séu ekki í þeirra verksviði. Undanfarin ár hefur það færst í aukana að sjúkraliðar séu látnir sinna störfum sem eru ekki innan þeirra verksviðs. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir félagsmenn ósátta og það sé verið að hrekja þá frá störfum. „Það er búið að vera í gangi í mjög langan tíma að störf ófaglærðra hafa verið að færast á hendur sjúkraliða. Við höfum mótmælt þessu og líka því að í einhverjum tilvikum er verið að ráða hjúkrunarnema í störf sjúkraliða. Sjúkraliðar eru lögvarin heilbrigðisstétt sem er menntuð til þess að sinna hjúkrun en ekki til þess að vera í ræstingu eða býtibúrsstörfum,“ segir Kristín. Hún segir dæmi um þetta bæði á spítölum og hjúkrunarheimilum. „Við höfum alveg verið sammála þeirri stefnu að afsjúkrahúsavæða hjúkrunarheimilin en engu að síður hefur það orðið til þess að þar er verið að setja sjúkraliða í störf sem ófaglærðir höfðu gegnt fram að þessu. Þetta hefur tilheyrt meira inni á hjúkrunarheimilunum og þá í takt við þessa Eden-stefnu þar sem allir eiga að starfa jafnt. Við höfum þá sagt, af hverju á það þá ekki við alla menntaða heilbrigðisstarfsmenn, lækna og hjúkrunarfræðinga líka, ekki bara sjúkraliðana,“ segir Kristín.kRISÍN á. gUÐMUNDSDÓTTIRHún segir oft lítinn greinarmun gerðan á menntun sjúkraliða og ófaglærðs starfsfólks. „Þessu höfum við mótmælt við landlæknisembættið og stofnanirnar sjálfar en lítið orðið ágengt í því.“ Kristín segir marga sjúkraliða vera afar ósátta við það hvernig komið sé fram við þá. Sums staðar hafi verið farin sú leið að skerða starfshlutfall þeirra til að ná fram sparnaði og sé þá unnið á styttri vöktum sem komi sér illa fyrir starfsfólkið. Vegna lélegra vinnuskilyrða séu því margir sjúkraliðar fluttir úr landi eða hafi snúið sér að öðrum störfum. „Það er búið að vera að hrekja þá í burtu. Við höfum rætt það í kjaraviðræðum að það verði að byrja á því að koma almennilega fram við sjúkraliða til þess að þeir haldist í þessum störfum.“ Hún segir félagsmönnum hafa fækkað í undanfarin ár. „Það er mjög undarleg þróun að vera með fólk, sem er búið að mennta sig í 6-7 annir og sumir lengur, í að sinna svo þessum störfum. Það er ekki þjóðfélagslegur hagnaður af þessu, það er alveg ljóst,“ segir hún og kallar eftir úrbótum. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Sjá meira
Undanfarin ár hefur það færst í aukana að sjúkraliðar séu látnir sinna störfum sem eru ekki innan þeirra verksviðs. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir félagsmenn ósátta og það sé verið að hrekja þá frá störfum. „Það er búið að vera í gangi í mjög langan tíma að störf ófaglærðra hafa verið að færast á hendur sjúkraliða. Við höfum mótmælt þessu og líka því að í einhverjum tilvikum er verið að ráða hjúkrunarnema í störf sjúkraliða. Sjúkraliðar eru lögvarin heilbrigðisstétt sem er menntuð til þess að sinna hjúkrun en ekki til þess að vera í ræstingu eða býtibúrsstörfum,“ segir Kristín. Hún segir dæmi um þetta bæði á spítölum og hjúkrunarheimilum. „Við höfum alveg verið sammála þeirri stefnu að afsjúkrahúsavæða hjúkrunarheimilin en engu að síður hefur það orðið til þess að þar er verið að setja sjúkraliða í störf sem ófaglærðir höfðu gegnt fram að þessu. Þetta hefur tilheyrt meira inni á hjúkrunarheimilunum og þá í takt við þessa Eden-stefnu þar sem allir eiga að starfa jafnt. Við höfum þá sagt, af hverju á það þá ekki við alla menntaða heilbrigðisstarfsmenn, lækna og hjúkrunarfræðinga líka, ekki bara sjúkraliðana,“ segir Kristín.kRISÍN á. gUÐMUNDSDÓTTIRHún segir oft lítinn greinarmun gerðan á menntun sjúkraliða og ófaglærðs starfsfólks. „Þessu höfum við mótmælt við landlæknisembættið og stofnanirnar sjálfar en lítið orðið ágengt í því.“ Kristín segir marga sjúkraliða vera afar ósátta við það hvernig komið sé fram við þá. Sums staðar hafi verið farin sú leið að skerða starfshlutfall þeirra til að ná fram sparnaði og sé þá unnið á styttri vöktum sem komi sér illa fyrir starfsfólkið. Vegna lélegra vinnuskilyrða séu því margir sjúkraliðar fluttir úr landi eða hafi snúið sér að öðrum störfum. „Það er búið að vera að hrekja þá í burtu. Við höfum rætt það í kjaraviðræðum að það verði að byrja á því að koma almennilega fram við sjúkraliða til þess að þeir haldist í þessum störfum.“ Hún segir félagsmönnum hafa fækkað í undanfarin ár. „Það er mjög undarleg þróun að vera með fólk, sem er búið að mennta sig í 6-7 annir og sumir lengur, í að sinna svo þessum störfum. Það er ekki þjóðfélagslegur hagnaður af þessu, það er alveg ljóst,“ segir hún og kallar eftir úrbótum.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent