Segir mynd um heyrnarlausa bylta kvikmyndaforminu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2014 16:30 Atriði úr myndinni. Kvikmyndin The Tribe (Plemya) verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Myndin, sem er úkraínsk, fjallar um heyrnalausan ungling sem fer í heimavistarvistaskóla fyrir heyrnalausa og gengst þar inn í framandi samfélag. Hann verður ástfanginn af einum meðlimi hópsins og fellur smátt og smátt í þá gryfju að brjóta allar þær óskrifuðu reglur sem hópurinn hefur sett sér. Myndin er fyrsta kvikmynd í fullri lengd í leikstjórn Myroslav Slaboshpytskiy en hún sópaði að sér verðlaunum á gagnrýnendaviku kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Myndin er án tals og er eingöngu talað táknmál í myndinni. Myndin hefur verið margverðlaunuð fyrir einstakan kvikmyndastíl, meðal annars á Cannes kvikmyndahátíðinni, en myndin þykir fanga á einstakan hátt veröld heyrnalausra. Leikstjórinn Darren Aronofsky sá ástæðu til þess að lofa myndina á Twitter síðu sinni. Þar sparaði hann ekki stóru orðin: „Búmm! Eins og hendi sé veifað, verður kvikmyndaformið aldrei samt eftir að þú hefur séð The Tribe eftir Myroslav Slaboshpytskiy.“boom. just like that #3 is The Tribe by Myroslav Slaboshpytskiy and film is never the same. — darren aronofsky (@DarrenAronofsky) September 5, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin The Tribe (Plemya) verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Myndin, sem er úkraínsk, fjallar um heyrnalausan ungling sem fer í heimavistarvistaskóla fyrir heyrnalausa og gengst þar inn í framandi samfélag. Hann verður ástfanginn af einum meðlimi hópsins og fellur smátt og smátt í þá gryfju að brjóta allar þær óskrifuðu reglur sem hópurinn hefur sett sér. Myndin er fyrsta kvikmynd í fullri lengd í leikstjórn Myroslav Slaboshpytskiy en hún sópaði að sér verðlaunum á gagnrýnendaviku kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Myndin er án tals og er eingöngu talað táknmál í myndinni. Myndin hefur verið margverðlaunuð fyrir einstakan kvikmyndastíl, meðal annars á Cannes kvikmyndahátíðinni, en myndin þykir fanga á einstakan hátt veröld heyrnalausra. Leikstjórinn Darren Aronofsky sá ástæðu til þess að lofa myndina á Twitter síðu sinni. Þar sparaði hann ekki stóru orðin: „Búmm! Eins og hendi sé veifað, verður kvikmyndaformið aldrei samt eftir að þú hefur séð The Tribe eftir Myroslav Slaboshpytskiy.“boom. just like that #3 is The Tribe by Myroslav Slaboshpytskiy and film is never the same. — darren aronofsky (@DarrenAronofsky) September 5, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira