„Ég er ekki eini samkynhneigði leikmaðurinn“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2014 13:00 Vísir/Getty Varnarmaðurinn Michael Sam segir að hann sé ekki eini samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni en hann sagði frá reynslu sinni í viðtali við sjónvarpskonuna Oprah Winfrey um helgina. Sam varð síðastliðið vor fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn sem var valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar. Hann var valinn af St. Louis Rams en komst svo ekki í lokaleikmannahóp liðsins áður en tímabilið hófst í vor. Sam samdi þá við Dallas Cowboys sem varaliðsmaður en hefur verið án félags síðan að liðið rifti samningnum við hann í október. Hann segist vita af mörgum samkynhneigðum leikmönnum í NFL-deildinni. Margir þeirra hafi sett sig í samband við hann og þakkað honum fyrir. „Það eru margir í okkar hópi þarna úti,“ sagði hann í viðtalinu. „Ég er ekki sá eini. Ég er bara sá eini sem er kominn út úr skápnum. Þeir verða að stíga fram þegar þeir treysta sér til þess.“ Sam sagði einnig að hann hafi átt erfiða æsku og að hann hafi orðið fyrir slæmu einelti af hálfu bræðra sinna. „Þeir gerðu mér lífið afar leitt. Ég varð fyrir barðinu á þeim á hverjum degi,“ sagði Sam sem bjóst við að hann myndi fyrirgefa þeim einn daginn. Winfrey spurði Sam hvort að hann teldi að kynhneigð hans hefði orðið til þess að hann er nú án félags. „Ég vil ekki hugsa þannig um það. Ég tel að góðir hlutir séu handan við hornið.“ NFL Tengdar fréttir Sam fær ekki að spila með Rams Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams þó svo hann hafi staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. 1. september 2014 10:15 Kúrekarnir losuðu sig við Sam Það stefnir ekki í að hinn samkynhneigði Michael Sam muni spila í NFL-deildinni í vetur. 22. október 2014 14:30 Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag. 3. september 2014 16:30 Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12. desember 2014 12:45 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Sjá meira
Varnarmaðurinn Michael Sam segir að hann sé ekki eini samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni en hann sagði frá reynslu sinni í viðtali við sjónvarpskonuna Oprah Winfrey um helgina. Sam varð síðastliðið vor fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn sem var valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar. Hann var valinn af St. Louis Rams en komst svo ekki í lokaleikmannahóp liðsins áður en tímabilið hófst í vor. Sam samdi þá við Dallas Cowboys sem varaliðsmaður en hefur verið án félags síðan að liðið rifti samningnum við hann í október. Hann segist vita af mörgum samkynhneigðum leikmönnum í NFL-deildinni. Margir þeirra hafi sett sig í samband við hann og þakkað honum fyrir. „Það eru margir í okkar hópi þarna úti,“ sagði hann í viðtalinu. „Ég er ekki sá eini. Ég er bara sá eini sem er kominn út úr skápnum. Þeir verða að stíga fram þegar þeir treysta sér til þess.“ Sam sagði einnig að hann hafi átt erfiða æsku og að hann hafi orðið fyrir slæmu einelti af hálfu bræðra sinna. „Þeir gerðu mér lífið afar leitt. Ég varð fyrir barðinu á þeim á hverjum degi,“ sagði Sam sem bjóst við að hann myndi fyrirgefa þeim einn daginn. Winfrey spurði Sam hvort að hann teldi að kynhneigð hans hefði orðið til þess að hann er nú án félags. „Ég vil ekki hugsa þannig um það. Ég tel að góðir hlutir séu handan við hornið.“
NFL Tengdar fréttir Sam fær ekki að spila með Rams Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams þó svo hann hafi staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. 1. september 2014 10:15 Kúrekarnir losuðu sig við Sam Það stefnir ekki í að hinn samkynhneigði Michael Sam muni spila í NFL-deildinni í vetur. 22. október 2014 14:30 Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag. 3. september 2014 16:30 Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12. desember 2014 12:45 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Sjá meira
Sam fær ekki að spila með Rams Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams þó svo hann hafi staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. 1. september 2014 10:15
Kúrekarnir losuðu sig við Sam Það stefnir ekki í að hinn samkynhneigði Michael Sam muni spila í NFL-deildinni í vetur. 22. október 2014 14:30
Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag. 3. september 2014 16:30
Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12. desember 2014 12:45