Sjónarhorn leikskólakennara: Suarez hefur þörf fyrir athygli Bjarki Ármannsson skrifar 25. júní 2014 12:51 Í pistlinum er meðal annars stungið upp á því að þjálfari Suarez eyði meiri tíma með leikmanninum, til dæmis með því að sitja með hann í fanginu og lesa sögu. Vísir/GVA/AFP Luis Suarez, sóknarmaður úrúgvæska landsliðsins í knattspyrnu, vakti mikla athygli hér á landi sem og erlendis þegar hann virtist bíta andstæðing sinn í leik í riðlakeppni HM í gær. Það er sem betur fer ekki algengt að sjá fullorðna íþróttamenn bíta andstæðinga sína en slíkrar hegðunar gætir þó oft hjá ungum börnum.Heiðar Örn Kristjánsson, leikskólakennari og tónlistarmaður, skrifaði pistil á Facebook-síðu sína í gær þar sem hann skoðar hegðun Suarez, og möguleg viðbrögð við henni, út frá sjónarhorni leikskólakennara. „Þetta eru náttúrulega bara þekktar aðferðir úr uppeldi barna,“ segir Heiðar um það sem fram kemur í pistlinum. „Það mætti allavega láta á þær reyna.“ Heiðar skrifar að Suarez hafi greinilega þörf fyrir athygli og að þess vegna hafi hann gripið til þess ráðs að bíta annan leikmann. Í pistlinum er meðal annars stungið upp á því að þjálfari Suarez, Oscar Tabarez, eyði meiri tíma með leikmanninum, til dæmis með því að sitja með hann í fanginu og lesa sögu. „Þetta virkar á börn og hann hagar sér sem slíkt, inni á vellinum allavega,“ segir Heiðar. Hann viðurkennir þó að sumar uppástungur, til dæmis að sjá til þess að Suarez hafi nægilegt pláss til að leika sér með boltann svo honum finnist honum ekki ógnað, gætu verið erfiðar í framkvæmd í snertingaríþrótt á við knattspyrnu. „Það er svolítið erftitt, en það er kannski hægt að koma því í kring á æfingum. Í leikjunum sjálfum þarf kannski frekar að horfa til þess að liðsfélagar hans gefi honum pláss til að leika sér með boltann. Þessir knattspyrnumenn, þetta eru sjálfumglaðir einstaklingar. Þeir líta oft á tíðum svolítið stórt á sig og átta sig kannski á því hvernig fyrirmyndir þeir eru í liðinu.“ Pistill Heiðars í heild sinni fylgir með hér að neðan: Innlegg by Heiðar Örn Kristjánsson. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Sjá meira
Luis Suarez, sóknarmaður úrúgvæska landsliðsins í knattspyrnu, vakti mikla athygli hér á landi sem og erlendis þegar hann virtist bíta andstæðing sinn í leik í riðlakeppni HM í gær. Það er sem betur fer ekki algengt að sjá fullorðna íþróttamenn bíta andstæðinga sína en slíkrar hegðunar gætir þó oft hjá ungum börnum.Heiðar Örn Kristjánsson, leikskólakennari og tónlistarmaður, skrifaði pistil á Facebook-síðu sína í gær þar sem hann skoðar hegðun Suarez, og möguleg viðbrögð við henni, út frá sjónarhorni leikskólakennara. „Þetta eru náttúrulega bara þekktar aðferðir úr uppeldi barna,“ segir Heiðar um það sem fram kemur í pistlinum. „Það mætti allavega láta á þær reyna.“ Heiðar skrifar að Suarez hafi greinilega þörf fyrir athygli og að þess vegna hafi hann gripið til þess ráðs að bíta annan leikmann. Í pistlinum er meðal annars stungið upp á því að þjálfari Suarez, Oscar Tabarez, eyði meiri tíma með leikmanninum, til dæmis með því að sitja með hann í fanginu og lesa sögu. „Þetta virkar á börn og hann hagar sér sem slíkt, inni á vellinum allavega,“ segir Heiðar. Hann viðurkennir þó að sumar uppástungur, til dæmis að sjá til þess að Suarez hafi nægilegt pláss til að leika sér með boltann svo honum finnist honum ekki ógnað, gætu verið erfiðar í framkvæmd í snertingaríþrótt á við knattspyrnu. „Það er svolítið erftitt, en það er kannski hægt að koma því í kring á æfingum. Í leikjunum sjálfum þarf kannski frekar að horfa til þess að liðsfélagar hans gefi honum pláss til að leika sér með boltann. Þessir knattspyrnumenn, þetta eru sjálfumglaðir einstaklingar. Þeir líta oft á tíðum svolítið stórt á sig og átta sig kannski á því hvernig fyrirmyndir þeir eru í liðinu.“ Pistill Heiðars í heild sinni fylgir með hér að neðan: Innlegg by Heiðar Örn Kristjánsson.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Sjá meira
Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30
Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00
Íslendingur vann tæpar 160 þúsund krónur á biti Suarez Lagði allt á fyndið veðmál sem var með hæsta stuðulinn. 25. júní 2014 11:08
Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30
Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40
Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30