Tímaflakksmyndin Interstellar eftir Christopher Nolan kom út á dögunum og hefur fengið góða dóma. Myndin var að hluta til tekin upp á Íslandi, þar á meðal á Svínafellsjökli, en eins og alþjóð veit verður landið stöðugt vinsælli tökustaður meðal erlendra kvikmyndagerðarmanna.
Í tilefni af því að Interstellar verður frumsýnd á morgun tók Fréttablaðið saman nokkrar af bestu myndunum sem hafa verið teknar upp hérlendis á undanförnum árum.
Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli
