Bölvun Biebers: Stuðningsmenn Patriots hræddir 2. desember 2014 23:15 Bieber og Patriots-strákarnir. mynd/twitter Einhverjir stuðningsmenn New England Patriots óttast að tímabilið sé búið hjá liðinu þar sem leikmenn þess hittu poppstjörnuna Justin Bieber. Nokkrir leikmenn Patriots, þar á meðal stórstjarnan Rob Gronkowski, hittu Bieber eftir leik LA Clippers og Minnesota í gær. Þeir mættu í klefann hjá Clippers eftir leik ásamt Bieber. Í gegnum tíðina hefur það ekki boðað gott fyrir leikmenn íþróttaliða í Bandaríkjunum að hitta Bieber. Nú síðast í vetur er hann hitti sjóðheitt lið Pittsburgh. Nokkrum dögum síðar tapaði liðið óvænt gegn einu lélegasta liði NFL-deildarinnar, NY Jets. Er því talað um Bölvin Biebers. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, tók þó ekki þátt í þessum fíflalátum. „Ég er löngu hættur öllu svona. Sá tími í mínu lífi er liðinn. Ég fór frekar að sofa snemma en ungu mennirnir geta aðeins lyft sér upp," sagði Brady. New England spilar gegn San Diego um næstu helgi og verður áhugavert að sjá hvort nærvera Bieber við leikmennina verður þeim að falli. Hér að neðan má sjá myndband er Gronk stillir sér upp með Bieber og svo mynd sem hlaupari liðsins, Jonas Gray, tók af nokkrum leikmönnum liðsins með poppstjörnunni. NBD hanging out with the beibs #PatriotsNation meet #justinbeiber pic.twitter.com/grBV0alyXr— Jonas Gray (@jgray_ND25) December 2, 2014 Justin Bieber á Íslandi NFL Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira
Einhverjir stuðningsmenn New England Patriots óttast að tímabilið sé búið hjá liðinu þar sem leikmenn þess hittu poppstjörnuna Justin Bieber. Nokkrir leikmenn Patriots, þar á meðal stórstjarnan Rob Gronkowski, hittu Bieber eftir leik LA Clippers og Minnesota í gær. Þeir mættu í klefann hjá Clippers eftir leik ásamt Bieber. Í gegnum tíðina hefur það ekki boðað gott fyrir leikmenn íþróttaliða í Bandaríkjunum að hitta Bieber. Nú síðast í vetur er hann hitti sjóðheitt lið Pittsburgh. Nokkrum dögum síðar tapaði liðið óvænt gegn einu lélegasta liði NFL-deildarinnar, NY Jets. Er því talað um Bölvin Biebers. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, tók þó ekki þátt í þessum fíflalátum. „Ég er löngu hættur öllu svona. Sá tími í mínu lífi er liðinn. Ég fór frekar að sofa snemma en ungu mennirnir geta aðeins lyft sér upp," sagði Brady. New England spilar gegn San Diego um næstu helgi og verður áhugavert að sjá hvort nærvera Bieber við leikmennina verður þeim að falli. Hér að neðan má sjá myndband er Gronk stillir sér upp með Bieber og svo mynd sem hlaupari liðsins, Jonas Gray, tók af nokkrum leikmönnum liðsins með poppstjörnunni. NBD hanging out with the beibs #PatriotsNation meet #justinbeiber pic.twitter.com/grBV0alyXr— Jonas Gray (@jgray_ND25) December 2, 2014
Justin Bieber á Íslandi NFL Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita