Suarez sló markamet Fowlers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2014 20:46 Luis Suarez hefur verið iðinn við kolann í vetur. Vísir/Getty Úrúgvæinn Luis Suarez hefur farið á kostum með Liverpool á tímabilinu, nú síðast í 4-0 sigri liðsins á Tottenham á Anfield. Suarez skoraði annað mark Liverpool í leiknum á 25. mínútu, en það var hans 29. mark í ensku úrvalsdeildinni í vetur, í aðeins 27 leikjum. Enginn leikmaður hefur nú skorað jafn mörg deildarmörk fyrir Liverpool á einu tímabili síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992-93. Robbie Fowler átti gamla metið, en hann skoraði 28 mörk fyrir Liverpool tímabilið 1995-96. Sex leikir eru eftir af tímabilinu og Suarez á því góða möguleika á að slá metið yfir flest deildarmörk leikmanns á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Andy Cole og Alan Shearer deila því meti, en þeir skoruðu 34 mörk tímabilin 1993-94 (Cole) og 1994-95 (Shearer), þegar 22 lið léku í úrvalsdeildinni. Suarez hefur þó ekki verið einn um að skora fyrir Liverpool í deildinni í vetur, en alls er liðið búið að skora 88 mörk í 32 deildarleikjum, eða 2,75 mörk að meðaltali í leik. Það þyrfti því ekki að koma á óvart ef Liverpool myndi slá metið yfir flest deildarmörk liðs á einu tímabili frá stofnun úrvalsdeildarinnar. Chelsea á það met, en liðið skoraði 103 mörk tímabilið 2009-10 þegar það varð Englandsmeistari í fjórða skipti. Enski boltinn Tengdar fréttir Suarez fer ekki þó svo Liverpool komist ekki í Meistaradeildina Margir stuðningsmenn Liverpool hafa óttast í vetur að Luis Suarez muni fara frá félaginu ef liðinu tekst ekki að komast í Meistaradeildina. Sá ótti virðist vera óþarfur ef eitthvað er að marka orð framherjans. 5. mars 2014 09:29 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15 Rodgers: Suarez er að nálgast 100 milljón punda verðmiðann Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að úrúgvæski framherjinn Luis Suarez gæti orðið fyrsti hundrað milljón punda knattspyrnumaðurinn. Liverpool er samt ekkert að fara að selja hann. 30. mars 2014 11:30 Rooney: Suarez er í sama flokki og Messi og Ronaldo Man. Utd tekur á móti Liverpool á morgun í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Wayne Rooney, leikmaður Man. Utd, veit hvað hans lið þarf að passa í leiknum. 15. mars 2014 13:00 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01 Liverpool komið á toppinn | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham fengu að kenna á því á Anfield. 30. mars 2014 14:30 Eigandi Liverpool viðurkennir klásúlu í samningi Suarez Luis Suarez vildi fara frá Liverpool síðasta sumar og benti margt til þess að hann myndi fara. Sagt var að hann hefði verið með klausu í samningi sínum sem leyfði honum að fara ef félag byði 40 milljónir punda í hann. 3. mars 2014 10:14 Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16. mars 2014 00:01 Messan: Essin tvö í essinu sínu Messuliðar fóru vel yfir leik Liverpool um helgina, sér í lagi frammistöðu þeirra Luis Suarez og Daniel Sturridge. 25. mars 2014 22:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Úrúgvæinn Luis Suarez hefur farið á kostum með Liverpool á tímabilinu, nú síðast í 4-0 sigri liðsins á Tottenham á Anfield. Suarez skoraði annað mark Liverpool í leiknum á 25. mínútu, en það var hans 29. mark í ensku úrvalsdeildinni í vetur, í aðeins 27 leikjum. Enginn leikmaður hefur nú skorað jafn mörg deildarmörk fyrir Liverpool á einu tímabili síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992-93. Robbie Fowler átti gamla metið, en hann skoraði 28 mörk fyrir Liverpool tímabilið 1995-96. Sex leikir eru eftir af tímabilinu og Suarez á því góða möguleika á að slá metið yfir flest deildarmörk leikmanns á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Andy Cole og Alan Shearer deila því meti, en þeir skoruðu 34 mörk tímabilin 1993-94 (Cole) og 1994-95 (Shearer), þegar 22 lið léku í úrvalsdeildinni. Suarez hefur þó ekki verið einn um að skora fyrir Liverpool í deildinni í vetur, en alls er liðið búið að skora 88 mörk í 32 deildarleikjum, eða 2,75 mörk að meðaltali í leik. Það þyrfti því ekki að koma á óvart ef Liverpool myndi slá metið yfir flest deildarmörk liðs á einu tímabili frá stofnun úrvalsdeildarinnar. Chelsea á það met, en liðið skoraði 103 mörk tímabilið 2009-10 þegar það varð Englandsmeistari í fjórða skipti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Suarez fer ekki þó svo Liverpool komist ekki í Meistaradeildina Margir stuðningsmenn Liverpool hafa óttast í vetur að Luis Suarez muni fara frá félaginu ef liðinu tekst ekki að komast í Meistaradeildina. Sá ótti virðist vera óþarfur ef eitthvað er að marka orð framherjans. 5. mars 2014 09:29 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15 Rodgers: Suarez er að nálgast 100 milljón punda verðmiðann Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að úrúgvæski framherjinn Luis Suarez gæti orðið fyrsti hundrað milljón punda knattspyrnumaðurinn. Liverpool er samt ekkert að fara að selja hann. 30. mars 2014 11:30 Rooney: Suarez er í sama flokki og Messi og Ronaldo Man. Utd tekur á móti Liverpool á morgun í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Wayne Rooney, leikmaður Man. Utd, veit hvað hans lið þarf að passa í leiknum. 15. mars 2014 13:00 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01 Liverpool komið á toppinn | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham fengu að kenna á því á Anfield. 30. mars 2014 14:30 Eigandi Liverpool viðurkennir klásúlu í samningi Suarez Luis Suarez vildi fara frá Liverpool síðasta sumar og benti margt til þess að hann myndi fara. Sagt var að hann hefði verið með klausu í samningi sínum sem leyfði honum að fara ef félag byði 40 milljónir punda í hann. 3. mars 2014 10:14 Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16. mars 2014 00:01 Messan: Essin tvö í essinu sínu Messuliðar fóru vel yfir leik Liverpool um helgina, sér í lagi frammistöðu þeirra Luis Suarez og Daniel Sturridge. 25. mars 2014 22:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Suarez fer ekki þó svo Liverpool komist ekki í Meistaradeildina Margir stuðningsmenn Liverpool hafa óttast í vetur að Luis Suarez muni fara frá félaginu ef liðinu tekst ekki að komast í Meistaradeildina. Sá ótti virðist vera óþarfur ef eitthvað er að marka orð framherjans. 5. mars 2014 09:29
Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15
Rodgers: Suarez er að nálgast 100 milljón punda verðmiðann Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að úrúgvæski framherjinn Luis Suarez gæti orðið fyrsti hundrað milljón punda knattspyrnumaðurinn. Liverpool er samt ekkert að fara að selja hann. 30. mars 2014 11:30
Rooney: Suarez er í sama flokki og Messi og Ronaldo Man. Utd tekur á móti Liverpool á morgun í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Wayne Rooney, leikmaður Man. Utd, veit hvað hans lið þarf að passa í leiknum. 15. mars 2014 13:00
Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01
Liverpool komið á toppinn | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham fengu að kenna á því á Anfield. 30. mars 2014 14:30
Eigandi Liverpool viðurkennir klásúlu í samningi Suarez Luis Suarez vildi fara frá Liverpool síðasta sumar og benti margt til þess að hann myndi fara. Sagt var að hann hefði verið með klausu í samningi sínum sem leyfði honum að fara ef félag byði 40 milljónir punda í hann. 3. mars 2014 10:14
Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16. mars 2014 00:01
Messan: Essin tvö í essinu sínu Messuliðar fóru vel yfir leik Liverpool um helgina, sér í lagi frammistöðu þeirra Luis Suarez og Daniel Sturridge. 25. mars 2014 22:45