Innlent

Stúlkan komin í leitirnar

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Síðast sást til stúlkunnar í Norðlingaholti.
Síðast sást til stúlkunnar í Norðlingaholti. Vísir
Tíu ára stúlka sem lögreglan leitaði fyrr í kvöld er komin í leitirnar. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu fannst stúlkan eftir að auglýst var eftir henni í fjölmiðlum.

Ekkert hafði spurst til stúlkunnar frá því klukkan 14 á föstudag en auglýst var eftir henni á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. 





Fleiri fréttir

Sjá meira


×