Páll Viðar: Verð að telja leikmönnum trú um að þetta sé hægt Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. ágúst 2014 22:47 Páll Viðar var niðurlútur að leik loknum. Vísir/Arnþór „Það er súrt að berjast hér allan leikinn og fá ekkert út úr honum því mér fannst við leggja það mikið í hann að við áttum að fá eitthvað út úr honum,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. „Það er margt búið að vera grátlegt hjá okkur í sumar en það segir sig sjálft að fá mark svona í andlitið og fá ekkert út úr leiknum er jafn mikið og í leikjum sem við getum ekkert í og fáum á okkur þrjú, fjögur mörk í fyrri hálfleik. „Við erum komnir langt niður. Það er löng brekka framundan. Þess vegna er alveg hægt að kasta inn handklæðinu þegar barátta er ekki til staðar,“ sagði Páll sem var allt annað en sáttur við aukaspyrnuna sem Stjarnan fékk undir lokin. „Þetta var djók. Að mínu viti. Kannski fór þetta eins og þetta átti að fara. Taplausa liðið á móti liðinu með allt niðrum sig. „Þetta er búið að vera okkar saga. Þetta er lýsandi hvernig þetta fellur með liðinu sem er búið að ganga vel hjá og enn meira mótlæti hjá liðinu sem er að berjast við botninn. „Á meðan tölfræði leyfir okkur að halda í vonina þá boða ég í mína leikmenn að halda trú á meðan það er möguleiki. Þá verð ég að standa fremstur í flokki. Það kemur ekki til greina að ég verði fyrstur til að kasta inn handklæðinu. „Ég vil að leikmenn trúi á verkefnið og vonandi náum við í þrjú stig í næsta leik sem er Fylkir og svo koll af kolli. Það eru sjö leikir eftir og mörg stig í boði en við erum kannski ekki Evrópumeistarar í útivallar árangri en við verðum að sjá til,“ sagði Páll Viðar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Chuck: Gamall blindur maður myndi standa sig betur Chukwudi Chijindu var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld en hann skellti sér á Twitter eftir leikinn. 11. ágúst 2014 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
„Það er súrt að berjast hér allan leikinn og fá ekkert út úr honum því mér fannst við leggja það mikið í hann að við áttum að fá eitthvað út úr honum,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. „Það er margt búið að vera grátlegt hjá okkur í sumar en það segir sig sjálft að fá mark svona í andlitið og fá ekkert út úr leiknum er jafn mikið og í leikjum sem við getum ekkert í og fáum á okkur þrjú, fjögur mörk í fyrri hálfleik. „Við erum komnir langt niður. Það er löng brekka framundan. Þess vegna er alveg hægt að kasta inn handklæðinu þegar barátta er ekki til staðar,“ sagði Páll sem var allt annað en sáttur við aukaspyrnuna sem Stjarnan fékk undir lokin. „Þetta var djók. Að mínu viti. Kannski fór þetta eins og þetta átti að fara. Taplausa liðið á móti liðinu með allt niðrum sig. „Þetta er búið að vera okkar saga. Þetta er lýsandi hvernig þetta fellur með liðinu sem er búið að ganga vel hjá og enn meira mótlæti hjá liðinu sem er að berjast við botninn. „Á meðan tölfræði leyfir okkur að halda í vonina þá boða ég í mína leikmenn að halda trú á meðan það er möguleiki. Þá verð ég að standa fremstur í flokki. Það kemur ekki til greina að ég verði fyrstur til að kasta inn handklæðinu. „Ég vil að leikmenn trúi á verkefnið og vonandi náum við í þrjú stig í næsta leik sem er Fylkir og svo koll af kolli. Það eru sjö leikir eftir og mörg stig í boði en við erum kannski ekki Evrópumeistarar í útivallar árangri en við verðum að sjá til,“ sagði Páll Viðar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Chuck: Gamall blindur maður myndi standa sig betur Chukwudi Chijindu var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld en hann skellti sér á Twitter eftir leikinn. 11. ágúst 2014 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Chuck: Gamall blindur maður myndi standa sig betur Chukwudi Chijindu var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld en hann skellti sér á Twitter eftir leikinn. 11. ágúst 2014 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn