Chuck: Gamall blindur maður myndi standa sig betur Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2014 22:45 Vísir/Arnþór Chukwudi Chijindu, framherji Þórs, betur þekktur sem Chuck, var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld. Vilhjálmur dæmdi aukaspyrnu á Þór á 93. mínútu sem Pablo Punyed skoraði sigurmark leiksins úr. Bæði lið þurftu á stigum að halda og virtist allt stefna í að liðin skyldu jöfn eftir að Shawn Nicklaw jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks. Vilhjálmur Alvar dæmdi hinsvegar aukaspyrnu fyrir brot á Garðari Jóhannssyni í uppbótartíma í seinni hálfleik við vítateigsbogann en tilefnið virtist vera lítið. Punyed steig upp á réttum tíma og skrúfaði boltann í fjærhornið skömmu áður en Vilhjálmur Alvar flautaði til leiksloka. Leikmenn Þórs voru gríðarlega ósáttir og neyddist Vilhjálmur til þess að spjalda einn leikmann Þórs eftir að leik lauk. Chuck var gríðarlega ósáttur ásamt stuðningsmönnum Þórs en samantekt af tístum þeirra má sjá hér fyrir neðan.Wooooooow!! They make u feel like you're watching a completely different match! Where do they find these dudes??— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Ok ok. Let's go to Bonus tmrw.. Find the OLDEST dude there, preferably without eyes. Bet he could do better. Who's down? Smh— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Alveg jafnvitlaus dómur að dæma þessa aukaspyrnu og að dæma rangstöðu #pepsi365 #fotbolti— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) August 11, 2014 Dómarinn bauð Stjörnunni 3 stig sem þeir nýttu sér með fallegri aukaspyrnu! #fotboltinet #fotbolti #DómarannÍBann— Sigurður Markús (@siggimarkus) August 11, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Chukwudi Chijindu, framherji Þórs, betur þekktur sem Chuck, var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld. Vilhjálmur dæmdi aukaspyrnu á Þór á 93. mínútu sem Pablo Punyed skoraði sigurmark leiksins úr. Bæði lið þurftu á stigum að halda og virtist allt stefna í að liðin skyldu jöfn eftir að Shawn Nicklaw jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks. Vilhjálmur Alvar dæmdi hinsvegar aukaspyrnu fyrir brot á Garðari Jóhannssyni í uppbótartíma í seinni hálfleik við vítateigsbogann en tilefnið virtist vera lítið. Punyed steig upp á réttum tíma og skrúfaði boltann í fjærhornið skömmu áður en Vilhjálmur Alvar flautaði til leiksloka. Leikmenn Þórs voru gríðarlega ósáttir og neyddist Vilhjálmur til þess að spjalda einn leikmann Þórs eftir að leik lauk. Chuck var gríðarlega ósáttur ásamt stuðningsmönnum Þórs en samantekt af tístum þeirra má sjá hér fyrir neðan.Wooooooow!! They make u feel like you're watching a completely different match! Where do they find these dudes??— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Ok ok. Let's go to Bonus tmrw.. Find the OLDEST dude there, preferably without eyes. Bet he could do better. Who's down? Smh— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Alveg jafnvitlaus dómur að dæma þessa aukaspyrnu og að dæma rangstöðu #pepsi365 #fotbolti— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) August 11, 2014 Dómarinn bauð Stjörnunni 3 stig sem þeir nýttu sér með fallegri aukaspyrnu! #fotboltinet #fotbolti #DómarannÍBann— Sigurður Markús (@siggimarkus) August 11, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39