Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2014 13:45 "Sá útvaldi.“ vísir/getty David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mátt þola ýmislegt á sínu fyrsta tímabili sem stjóri liðsins en hann sleppur þó líklega við að sjá borðann „sinn“ tekinn niður.Stretford End Flags, SEF, stuðningsmannafélag Manchester United sem sér um að kaupa, hengja upp og viðhalda borðunum í Stretford End-stúkunni fékk 400 dygga aðdáendur félagsins til að leggja út fyrir „Sá útvaldi“-borðanum sem prýtt hefur miðsvalirnar í stúkunni á tímabilinu. Fjölmargir stuðningsmenn Manchester United hafa heimtað á samfélagsmiðlum eins og Twitter og Facebook að borðinn verði rifinn niður vegna slaks gengis liðsins en SEF ætlar ekki að gangast við þeim óskum. Félagið útilokar þó ekki alfarið að borðinn verði tekinn niður. Starfsmenn Old Trafford stóðu vörð um borðann á leiknum gegn Manchester City í gærkvöldi þar sem óttast var að reiðir stuðningsmenn myndu grípa til eigin ráða og rífa hann sjálfir niður. Borðinn verður einnig undir verndarvæng starfsmanna vallarins um næstu helgi gegn Aston villa. Komi til greina að taka borðann niður mun atkvæðagreiðsla á milli stuðningsmannanna 400 sem borguðu brúsann ráða för en ekki hróp og köll annarra aðdáenda félagsins á samfélagsmiðlum, að því fram kemur í frétt The Telegraph í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00 Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14 Sjáðu öll tíu mörk gærkvöldsins Þrír fjörugir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en samantekt úr þeim öllum má sjá á sjónvarpsvef Vísis. 26. mars 2014 09:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mátt þola ýmislegt á sínu fyrsta tímabili sem stjóri liðsins en hann sleppur þó líklega við að sjá borðann „sinn“ tekinn niður.Stretford End Flags, SEF, stuðningsmannafélag Manchester United sem sér um að kaupa, hengja upp og viðhalda borðunum í Stretford End-stúkunni fékk 400 dygga aðdáendur félagsins til að leggja út fyrir „Sá útvaldi“-borðanum sem prýtt hefur miðsvalirnar í stúkunni á tímabilinu. Fjölmargir stuðningsmenn Manchester United hafa heimtað á samfélagsmiðlum eins og Twitter og Facebook að borðinn verði rifinn niður vegna slaks gengis liðsins en SEF ætlar ekki að gangast við þeim óskum. Félagið útilokar þó ekki alfarið að borðinn verði tekinn niður. Starfsmenn Old Trafford stóðu vörð um borðann á leiknum gegn Manchester City í gærkvöldi þar sem óttast var að reiðir stuðningsmenn myndu grípa til eigin ráða og rífa hann sjálfir niður. Borðinn verður einnig undir verndarvæng starfsmanna vallarins um næstu helgi gegn Aston villa. Komi til greina að taka borðann niður mun atkvæðagreiðsla á milli stuðningsmannanna 400 sem borguðu brúsann ráða för en ekki hróp og köll annarra aðdáenda félagsins á samfélagsmiðlum, að því fram kemur í frétt The Telegraph í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00 Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14 Sjáðu öll tíu mörk gærkvöldsins Þrír fjörugir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en samantekt úr þeim öllum má sjá á sjónvarpsvef Vísis. 26. mars 2014 09:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00
Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14
Sjáðu öll tíu mörk gærkvöldsins Þrír fjörugir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en samantekt úr þeim öllum má sjá á sjónvarpsvef Vísis. 26. mars 2014 09:30