Góður dagur fyrir Chelsea, Newcastle, Stoke og Everton - úrslitin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2014 00:01 Newcastle-menn voru gulir og glaðir í dag. Vísir/Getty Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. Það var lítið skorað framan af leikjunum en mörkin létu sjá sig í seinni hálfleikjum leikjanna. Liðsmenn Newcastle sóttu þrjú stig Hull og unnu 4-1 sigur á heimamönnum en þetta var annar sigur Newcastle í röð eftir mjög dapurt gengi í fyrstu þremur leikjum sínum eftir að félagsskiptaglugginn lokaði. Moussa Sissoko skoraði tvö mörk fyrir Newcastle-liðið og Loic Remy sem skoraði sigurmarkið á móti Aston Villa um síðustu helgi var einnig á skotskónum í dag. Romelu Lukaku var enn á ný hetja Everton-manna þegar hann skoraði sigurmarkið á móti West Ham níu mínútum fyrir leikslok. Markið skoraði hann að sjálfsögðu eftir stoðsendingu frá Leighton Baines. Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Andre Schurrle skoraði öll þrjú mörkin sín á síðustu 40 mínútum leiksins en þessi sigur þýðir að Chelsea er komið með fjögurra stiga forskot á toppnum því Arsenal tapaði á sama tíma á móti Stoke City. Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta er mikið áfall fyrir Arsenal-liðið og gæti verið afdrifaríkt í baráttu liðsins um enska meistaratitilinn.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Everton - West Ham 1-0 1-0 Romelu Lukaku (81.)Fulham - Chelsea 1-3 0-1 Andre Schurrle (52.), 0-2 Andre Schurrle (65.), 0-3 Andre Schurrle (69.), 1-3 Jonny Heitinga (74.)Hull City - Newcastle 1-4 0-1 Moussa Sissoko (10.), 0-2 Loic Remy (42.), 1-2 Curtis Davies (46.), 1-3 Moussa Sissoko (55.), 1-4 Vurnon Anita (90.)Stoke City - Arsenal 1-0 1-0 Jon Walters, víti (76.)Romelu Lukaku var hetja Everton.Vísir/GettyÞað sauð upp úr á milli David Meyler hjá Hull og Alan Pardew stjóra Newcastle.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1. mars 2014 14:30 Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1. mars 2014 17:37 Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. mars 2014 14:30 Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1. mars 2014 17:24 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. Það var lítið skorað framan af leikjunum en mörkin létu sjá sig í seinni hálfleikjum leikjanna. Liðsmenn Newcastle sóttu þrjú stig Hull og unnu 4-1 sigur á heimamönnum en þetta var annar sigur Newcastle í röð eftir mjög dapurt gengi í fyrstu þremur leikjum sínum eftir að félagsskiptaglugginn lokaði. Moussa Sissoko skoraði tvö mörk fyrir Newcastle-liðið og Loic Remy sem skoraði sigurmarkið á móti Aston Villa um síðustu helgi var einnig á skotskónum í dag. Romelu Lukaku var enn á ný hetja Everton-manna þegar hann skoraði sigurmarkið á móti West Ham níu mínútum fyrir leikslok. Markið skoraði hann að sjálfsögðu eftir stoðsendingu frá Leighton Baines. Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Andre Schurrle skoraði öll þrjú mörkin sín á síðustu 40 mínútum leiksins en þessi sigur þýðir að Chelsea er komið með fjögurra stiga forskot á toppnum því Arsenal tapaði á sama tíma á móti Stoke City. Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta er mikið áfall fyrir Arsenal-liðið og gæti verið afdrifaríkt í baráttu liðsins um enska meistaratitilinn.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Everton - West Ham 1-0 1-0 Romelu Lukaku (81.)Fulham - Chelsea 1-3 0-1 Andre Schurrle (52.), 0-2 Andre Schurrle (65.), 0-3 Andre Schurrle (69.), 1-3 Jonny Heitinga (74.)Hull City - Newcastle 1-4 0-1 Moussa Sissoko (10.), 0-2 Loic Remy (42.), 1-2 Curtis Davies (46.), 1-3 Moussa Sissoko (55.), 1-4 Vurnon Anita (90.)Stoke City - Arsenal 1-0 1-0 Jon Walters, víti (76.)Romelu Lukaku var hetja Everton.Vísir/GettyÞað sauð upp úr á milli David Meyler hjá Hull og Alan Pardew stjóra Newcastle.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1. mars 2014 14:30 Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1. mars 2014 17:37 Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. mars 2014 14:30 Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1. mars 2014 17:24 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira
Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1. mars 2014 14:30
Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1. mars 2014 17:37
Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. mars 2014 14:30
Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1. mars 2014 17:24
Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn