Góður dagur fyrir Chelsea, Newcastle, Stoke og Everton - úrslitin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2014 00:01 Newcastle-menn voru gulir og glaðir í dag. Vísir/Getty Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. Það var lítið skorað framan af leikjunum en mörkin létu sjá sig í seinni hálfleikjum leikjanna. Liðsmenn Newcastle sóttu þrjú stig Hull og unnu 4-1 sigur á heimamönnum en þetta var annar sigur Newcastle í röð eftir mjög dapurt gengi í fyrstu þremur leikjum sínum eftir að félagsskiptaglugginn lokaði. Moussa Sissoko skoraði tvö mörk fyrir Newcastle-liðið og Loic Remy sem skoraði sigurmarkið á móti Aston Villa um síðustu helgi var einnig á skotskónum í dag. Romelu Lukaku var enn á ný hetja Everton-manna þegar hann skoraði sigurmarkið á móti West Ham níu mínútum fyrir leikslok. Markið skoraði hann að sjálfsögðu eftir stoðsendingu frá Leighton Baines. Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Andre Schurrle skoraði öll þrjú mörkin sín á síðustu 40 mínútum leiksins en þessi sigur þýðir að Chelsea er komið með fjögurra stiga forskot á toppnum því Arsenal tapaði á sama tíma á móti Stoke City. Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta er mikið áfall fyrir Arsenal-liðið og gæti verið afdrifaríkt í baráttu liðsins um enska meistaratitilinn.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Everton - West Ham 1-0 1-0 Romelu Lukaku (81.)Fulham - Chelsea 1-3 0-1 Andre Schurrle (52.), 0-2 Andre Schurrle (65.), 0-3 Andre Schurrle (69.), 1-3 Jonny Heitinga (74.)Hull City - Newcastle 1-4 0-1 Moussa Sissoko (10.), 0-2 Loic Remy (42.), 1-2 Curtis Davies (46.), 1-3 Moussa Sissoko (55.), 1-4 Vurnon Anita (90.)Stoke City - Arsenal 1-0 1-0 Jon Walters, víti (76.)Romelu Lukaku var hetja Everton.Vísir/GettyÞað sauð upp úr á milli David Meyler hjá Hull og Alan Pardew stjóra Newcastle.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1. mars 2014 14:30 Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1. mars 2014 17:37 Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. mars 2014 14:30 Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1. mars 2014 17:24 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. Það var lítið skorað framan af leikjunum en mörkin létu sjá sig í seinni hálfleikjum leikjanna. Liðsmenn Newcastle sóttu þrjú stig Hull og unnu 4-1 sigur á heimamönnum en þetta var annar sigur Newcastle í röð eftir mjög dapurt gengi í fyrstu þremur leikjum sínum eftir að félagsskiptaglugginn lokaði. Moussa Sissoko skoraði tvö mörk fyrir Newcastle-liðið og Loic Remy sem skoraði sigurmarkið á móti Aston Villa um síðustu helgi var einnig á skotskónum í dag. Romelu Lukaku var enn á ný hetja Everton-manna þegar hann skoraði sigurmarkið á móti West Ham níu mínútum fyrir leikslok. Markið skoraði hann að sjálfsögðu eftir stoðsendingu frá Leighton Baines. Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Andre Schurrle skoraði öll þrjú mörkin sín á síðustu 40 mínútum leiksins en þessi sigur þýðir að Chelsea er komið með fjögurra stiga forskot á toppnum því Arsenal tapaði á sama tíma á móti Stoke City. Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta er mikið áfall fyrir Arsenal-liðið og gæti verið afdrifaríkt í baráttu liðsins um enska meistaratitilinn.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Everton - West Ham 1-0 1-0 Romelu Lukaku (81.)Fulham - Chelsea 1-3 0-1 Andre Schurrle (52.), 0-2 Andre Schurrle (65.), 0-3 Andre Schurrle (69.), 1-3 Jonny Heitinga (74.)Hull City - Newcastle 1-4 0-1 Moussa Sissoko (10.), 0-2 Loic Remy (42.), 1-2 Curtis Davies (46.), 1-3 Moussa Sissoko (55.), 1-4 Vurnon Anita (90.)Stoke City - Arsenal 1-0 1-0 Jon Walters, víti (76.)Romelu Lukaku var hetja Everton.Vísir/GettyÞað sauð upp úr á milli David Meyler hjá Hull og Alan Pardew stjóra Newcastle.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1. mars 2014 14:30 Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1. mars 2014 17:37 Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. mars 2014 14:30 Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1. mars 2014 17:24 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1. mars 2014 14:30
Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1. mars 2014 17:37
Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. mars 2014 14:30
Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1. mars 2014 17:24
Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00