Góður dagur fyrir Chelsea, Newcastle, Stoke og Everton - úrslitin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2014 00:01 Newcastle-menn voru gulir og glaðir í dag. Vísir/Getty Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. Það var lítið skorað framan af leikjunum en mörkin létu sjá sig í seinni hálfleikjum leikjanna. Liðsmenn Newcastle sóttu þrjú stig Hull og unnu 4-1 sigur á heimamönnum en þetta var annar sigur Newcastle í röð eftir mjög dapurt gengi í fyrstu þremur leikjum sínum eftir að félagsskiptaglugginn lokaði. Moussa Sissoko skoraði tvö mörk fyrir Newcastle-liðið og Loic Remy sem skoraði sigurmarkið á móti Aston Villa um síðustu helgi var einnig á skotskónum í dag. Romelu Lukaku var enn á ný hetja Everton-manna þegar hann skoraði sigurmarkið á móti West Ham níu mínútum fyrir leikslok. Markið skoraði hann að sjálfsögðu eftir stoðsendingu frá Leighton Baines. Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Andre Schurrle skoraði öll þrjú mörkin sín á síðustu 40 mínútum leiksins en þessi sigur þýðir að Chelsea er komið með fjögurra stiga forskot á toppnum því Arsenal tapaði á sama tíma á móti Stoke City. Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta er mikið áfall fyrir Arsenal-liðið og gæti verið afdrifaríkt í baráttu liðsins um enska meistaratitilinn.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Everton - West Ham 1-0 1-0 Romelu Lukaku (81.)Fulham - Chelsea 1-3 0-1 Andre Schurrle (52.), 0-2 Andre Schurrle (65.), 0-3 Andre Schurrle (69.), 1-3 Jonny Heitinga (74.)Hull City - Newcastle 1-4 0-1 Moussa Sissoko (10.), 0-2 Loic Remy (42.), 1-2 Curtis Davies (46.), 1-3 Moussa Sissoko (55.), 1-4 Vurnon Anita (90.)Stoke City - Arsenal 1-0 1-0 Jon Walters, víti (76.)Romelu Lukaku var hetja Everton.Vísir/GettyÞað sauð upp úr á milli David Meyler hjá Hull og Alan Pardew stjóra Newcastle.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1. mars 2014 14:30 Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1. mars 2014 17:37 Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. mars 2014 14:30 Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1. mars 2014 17:24 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. Það var lítið skorað framan af leikjunum en mörkin létu sjá sig í seinni hálfleikjum leikjanna. Liðsmenn Newcastle sóttu þrjú stig Hull og unnu 4-1 sigur á heimamönnum en þetta var annar sigur Newcastle í röð eftir mjög dapurt gengi í fyrstu þremur leikjum sínum eftir að félagsskiptaglugginn lokaði. Moussa Sissoko skoraði tvö mörk fyrir Newcastle-liðið og Loic Remy sem skoraði sigurmarkið á móti Aston Villa um síðustu helgi var einnig á skotskónum í dag. Romelu Lukaku var enn á ný hetja Everton-manna þegar hann skoraði sigurmarkið á móti West Ham níu mínútum fyrir leikslok. Markið skoraði hann að sjálfsögðu eftir stoðsendingu frá Leighton Baines. Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Andre Schurrle skoraði öll þrjú mörkin sín á síðustu 40 mínútum leiksins en þessi sigur þýðir að Chelsea er komið með fjögurra stiga forskot á toppnum því Arsenal tapaði á sama tíma á móti Stoke City. Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta er mikið áfall fyrir Arsenal-liðið og gæti verið afdrifaríkt í baráttu liðsins um enska meistaratitilinn.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Everton - West Ham 1-0 1-0 Romelu Lukaku (81.)Fulham - Chelsea 1-3 0-1 Andre Schurrle (52.), 0-2 Andre Schurrle (65.), 0-3 Andre Schurrle (69.), 1-3 Jonny Heitinga (74.)Hull City - Newcastle 1-4 0-1 Moussa Sissoko (10.), 0-2 Loic Remy (42.), 1-2 Curtis Davies (46.), 1-3 Moussa Sissoko (55.), 1-4 Vurnon Anita (90.)Stoke City - Arsenal 1-0 1-0 Jon Walters, víti (76.)Romelu Lukaku var hetja Everton.Vísir/GettyÞað sauð upp úr á milli David Meyler hjá Hull og Alan Pardew stjóra Newcastle.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1. mars 2014 14:30 Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1. mars 2014 17:37 Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. mars 2014 14:30 Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1. mars 2014 17:24 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1. mars 2014 14:30
Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1. mars 2014 17:37
Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. mars 2014 14:30
Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1. mars 2014 17:24
Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1. mars 2014 17:00