Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Ingvi Þór Sæmundsson á Kópavogsvelli skrifar 6. ágúst 2014 22:17 Guðmundur Benediktsson. Vísir/Stefán Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. „Mér þetta fyrst og fremst ofboðslega lélegur leikur af okkar hálfu og þetta var ekki eitthvað sem ég vil sjá. „Ég held að ég hafi gert risamistök með þessari uppstillingu því það voru alltof margir sem áttu, eftir á að hyggja, ekkert skilið að spila þennan leik. „Ég var frekar fúll að eiga bara þrjár skiptingar í hálfleik, þannig að ég ákvað að gera ekki upp á milli þeirra,“ sagði Guðmundur sem sá fátt jákvætt við spilamennsku sinna manna í kvöld. „Þú þarft að vera klár þegar þú ert að spila við Keflavík og við vorum alls ekki klárir í kvöld og það sýndi sig úti á vellinum,“ sagði Guðmundur ennfremur. Hann kvaðst þó ánægður að hafa náð að bjarga stigi undir lokin. „Mér líður ekki eins og við höfum unnið þennan leik, en vonandi mun þetta stig nýtast okkur í framhaldinu. „Við getum kannski verið sáttir með að hafa lagt allt í sóknina undir lok leiksins og hafa náð að jafna leikinn. En að fá á sig fjögur mörk á heimavelli er hreinlega til skammar,“ sagði þjálfarinn og bætti við. „Það ætti öllum að vera ljóst í hvaða stöðu við erum. Og þótt við höfum fengið eitthvað hrós fyrir ágætar frammistöður upp á síðkastið, þá getum við ekki farið að dansa einhvern sigurdans út af því. „Við erum í bullandi fallbaráttu og þurfum á stigum að halda,“ sagði Guðmundur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6. ágúst 2014 15:23 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Sjá meira
Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. „Mér þetta fyrst og fremst ofboðslega lélegur leikur af okkar hálfu og þetta var ekki eitthvað sem ég vil sjá. „Ég held að ég hafi gert risamistök með þessari uppstillingu því það voru alltof margir sem áttu, eftir á að hyggja, ekkert skilið að spila þennan leik. „Ég var frekar fúll að eiga bara þrjár skiptingar í hálfleik, þannig að ég ákvað að gera ekki upp á milli þeirra,“ sagði Guðmundur sem sá fátt jákvætt við spilamennsku sinna manna í kvöld. „Þú þarft að vera klár þegar þú ert að spila við Keflavík og við vorum alls ekki klárir í kvöld og það sýndi sig úti á vellinum,“ sagði Guðmundur ennfremur. Hann kvaðst þó ánægður að hafa náð að bjarga stigi undir lokin. „Mér líður ekki eins og við höfum unnið þennan leik, en vonandi mun þetta stig nýtast okkur í framhaldinu. „Við getum kannski verið sáttir með að hafa lagt allt í sóknina undir lok leiksins og hafa náð að jafna leikinn. En að fá á sig fjögur mörk á heimavelli er hreinlega til skammar,“ sagði þjálfarinn og bætti við. „Það ætti öllum að vera ljóst í hvaða stöðu við erum. Og þótt við höfum fengið eitthvað hrós fyrir ágætar frammistöður upp á síðkastið, þá getum við ekki farið að dansa einhvern sigurdans út af því. „Við erum í bullandi fallbaráttu og þurfum á stigum að halda,“ sagði Guðmundur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6. ágúst 2014 15:23 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6. ágúst 2014 15:23