Fyrstu niðurstöður frá Philae birtar í dag Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2014 12:34 Philae skoppaði í allt að kílómeters hæð. Mynd/ESA Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) mun gefa út fyrstu niðurstöður úr fyrstu skoðun gagna sem Philae sendi til jarðarinnar áður en farið varð rafmagnslaust, í dag. Vísindamenn ESA munu koma saman og skoða niðurstöðurnar áður en þær verða birtar. Philae, lenti á halastjörnunni 67P, um fimm hundruð milljón kílómetra frá jörðu, á miðvikudaginn. Ekki er vitað með vissu hvar farið lenti, en það situr við klett sem veldur því að sólarrafhlöður farsins fá ekki nægjanlega birtu. Farið varð rafmagnslaust á föstudaginn. Áður en það gerðist voru þó framkvæmdar nokkrar tilraunir samkvæmt AP fréttaveitunni. Þar á meðal var borað undir yfirbort halastjörnunnar og sýni tekið úr jarðveginum. Efni undir yfirborði halastjörnunnar hafa ekki breyst í fjóran og hálfan milljarð ára. Vísindamenn vonast til þess að niðurstöður rannsókna geti varpað ljósi á hvort halastjörnur hafi mögulega flutt vatn og lífræn efni til jarðarinnar. Áður en Philae varð rafmagnslaust stilltu vísindamenn því upp svo það gæti mögulega fengið nægjanlega hleðslu og kveikt á sér aftur. ESA birti fyrir helgi myndir sem teknar voru úr Rosettu, móðurfari Philae, sem sýna lendingu farsins á 67P. Philae skoppaði í allt að kílómeters hæð áður en það lenti aftur, þar sem búnaður sem átti að festa farið við halastjörnuna virkaði ekki. Eftir fyrstu snertingu liðu tveir klukkutímar þar til farið stöðvaðist. Lítið þyngdarafl er á halastjörnunni og hefði farið getað skoppað aftur út í geim. Nú er búið að greina myndirnar, en þar sem skopp Philae sést. Tengdar fréttir „Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44 Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10 Beðið í ofvæni eftir því hvort lending á halastjörnunni takist Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 13:19 Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18 Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20 Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) mun gefa út fyrstu niðurstöður úr fyrstu skoðun gagna sem Philae sendi til jarðarinnar áður en farið varð rafmagnslaust, í dag. Vísindamenn ESA munu koma saman og skoða niðurstöðurnar áður en þær verða birtar. Philae, lenti á halastjörnunni 67P, um fimm hundruð milljón kílómetra frá jörðu, á miðvikudaginn. Ekki er vitað með vissu hvar farið lenti, en það situr við klett sem veldur því að sólarrafhlöður farsins fá ekki nægjanlega birtu. Farið varð rafmagnslaust á föstudaginn. Áður en það gerðist voru þó framkvæmdar nokkrar tilraunir samkvæmt AP fréttaveitunni. Þar á meðal var borað undir yfirbort halastjörnunnar og sýni tekið úr jarðveginum. Efni undir yfirborði halastjörnunnar hafa ekki breyst í fjóran og hálfan milljarð ára. Vísindamenn vonast til þess að niðurstöður rannsókna geti varpað ljósi á hvort halastjörnur hafi mögulega flutt vatn og lífræn efni til jarðarinnar. Áður en Philae varð rafmagnslaust stilltu vísindamenn því upp svo það gæti mögulega fengið nægjanlega hleðslu og kveikt á sér aftur. ESA birti fyrir helgi myndir sem teknar voru úr Rosettu, móðurfari Philae, sem sýna lendingu farsins á 67P. Philae skoppaði í allt að kílómeters hæð áður en það lenti aftur, þar sem búnaður sem átti að festa farið við halastjörnuna virkaði ekki. Eftir fyrstu snertingu liðu tveir klukkutímar þar til farið stöðvaðist. Lítið þyngdarafl er á halastjörnunni og hefði farið getað skoppað aftur út í geim. Nú er búið að greina myndirnar, en þar sem skopp Philae sést.
Tengdar fréttir „Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44 Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10 Beðið í ofvæni eftir því hvort lending á halastjörnunni takist Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 13:19 Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18 Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20 Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
„Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44
Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10
Beðið í ofvæni eftir því hvort lending á halastjörnunni takist Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 13:19
Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18
Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20
Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56