„Stór sigur fyrir íslenska myndlist" Birta Björnsdóttir skrifar 8. apríl 2014 20:00 Fyrir aldarfjórðungi var leitað til listamannsins Leifs Breiðfjörð um gerð listaverks á vesturhlið Hallgrímskirkju sem meðal annars átti að nota sem hurð á kirkjuna. Listaverkið sem um ræðir má sjá í meðfylgjandi myndskeiði, en í janúar árið 2010 flutti Leifur sjálfur til landsins hluta verksins. Í tollskýrslu kom fram að um væri að ræða listaverk, en hafnaði tollstjóri því að afgreiða listaverkið sem slíkt, heldur vildi afgreiða það sem smíðavöru, með tilheyrandi virðisaukaskatti og vörugjöldum. Leifur stefndi því ríkinu og kafðist endurgreiðslu á tollagjöldum.Í niðurstöðu dómsins, sem féll í dag, segir að um sé að ræða listaverk. Féllst dómari á kröfu Leifs og dæmdi ríkið til að endurgreiða honum sjö og hálfa milljón króna, auk dráttarvaxta. Listamaðurinn er ánægður með málalyktir. „Þetta er afar ánægjulegt. Ég myndi segja þetta vera stóran sigur fyrir myndlist og myndistarmenn," sagði Leifur Breiðfjörð í samtali við fréttastofu rétt fyrir fréttir. Tengdar fréttir Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8. apríl 2014 17:44 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Fyrir aldarfjórðungi var leitað til listamannsins Leifs Breiðfjörð um gerð listaverks á vesturhlið Hallgrímskirkju sem meðal annars átti að nota sem hurð á kirkjuna. Listaverkið sem um ræðir má sjá í meðfylgjandi myndskeiði, en í janúar árið 2010 flutti Leifur sjálfur til landsins hluta verksins. Í tollskýrslu kom fram að um væri að ræða listaverk, en hafnaði tollstjóri því að afgreiða listaverkið sem slíkt, heldur vildi afgreiða það sem smíðavöru, með tilheyrandi virðisaukaskatti og vörugjöldum. Leifur stefndi því ríkinu og kafðist endurgreiðslu á tollagjöldum.Í niðurstöðu dómsins, sem féll í dag, segir að um sé að ræða listaverk. Féllst dómari á kröfu Leifs og dæmdi ríkið til að endurgreiða honum sjö og hálfa milljón króna, auk dráttarvaxta. Listamaðurinn er ánægður með málalyktir. „Þetta er afar ánægjulegt. Ég myndi segja þetta vera stóran sigur fyrir myndlist og myndistarmenn," sagði Leifur Breiðfjörð í samtali við fréttastofu rétt fyrir fréttir.
Tengdar fréttir Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8. apríl 2014 17:44 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8. apríl 2014 17:44