Hasarinn að hefjast í flugeldasölunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2014 12:19 Björgunarsveitirnar eru þakklátar fyrir þann stuðning sem landsmenn sýna þeim í kringum áramót. Vísir/Anton Brink „Þetta fer svona hægt af stað fyrstu dagana en hasarinn byrjar seinnipartinn í dag og er svona mestur á morgun. Íslendingum finnst gaman að fara á gamlársdag og kaupa sína flugelda,“ segir Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg aðspurður hvernig flugeldasalan gangi hjá björgunarsveitunum. Langstærsti söludagurinn er á morgun og eru flestir sölustaðir opnir þá frá 9-16. Í einhverjum tilfellum úti á landi opnar þó klukkan 10 en svo er opið til klukkan 22 í kvöld.Hvað fá björgunarsveitirnar miklar tekjur af flugeldasölunni ár hvert? „Við höfum nú ekki gefið upp hvað við fáum nákvæmlega í tekjur af þessu en þetta er auðvitað aðalfjáröflun sveitanna. Ætli það komi ekki rúmlega helmingur þess fjármagn sem þarf til að reka björgunarsveitirnar í gegnum flugeldasöluna svo þú sérð að þetta er gríðarlega mikilvæg fjáröflun.“ Jónas segir að björgunarsveitirnar finni vel fyrir stuðningi almennings á þessum árstíma: „Við erum auðvitað gríðarlega þakklát fyrir það og finnum að fólk er ánægt með að geta stutt svona við bakið á okkur. Við segjum gjarnan að þjóðin geti treyst á okkur allan ársins hring en í kringum áramót þurfum við að treysta á þjóðina. Við höfum það auðvitað fram yfir einkaaðila að við erum í fjáröflun.“ Aðspurður hvort að fólk sé að kaupa mikið magn af flugeldum segir Jónas að það sé mjög misjafnt. „Flestir kaupa nú bara hóflega en auðvitað eru alltaf einhverjir sem hafa sérstaklega gaman að þessu og kaupa meira. Við bjóðum náttúrulega gott úrval og Kappa-og Bardagaterturnar eru til dæmis mjög vinsælar. Maður fær alveg fínustu flugeldasýningu úr einni þannig tertu.“ Tengdar fréttir Mikilvægt að hlúa að dýrum vegna ótta við flugelda Dýralæknir segir best að halda dýrum inni með kveikt ljós og spila tónlist. 30. desember 2014 07:00 „Fólk úthrópar þessa menn sem illmenni og dusilmenni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikari, kaupir alltaf flugelda hjá björgunarsveitunum en kann illa við þá stemningu í samfélaginu að allir þurfi að gera það. Virða eigi rétt þeirra sem selja flugelda á einkamarkaði og þá sem kjósa að kaupa af þeim. 30. desember 2014 11:12 Veðurstofan spáir ágætis flugeldaveðri Besta áramótaveðrið verður fyrir norðan. 30. desember 2014 10:16 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
„Þetta fer svona hægt af stað fyrstu dagana en hasarinn byrjar seinnipartinn í dag og er svona mestur á morgun. Íslendingum finnst gaman að fara á gamlársdag og kaupa sína flugelda,“ segir Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg aðspurður hvernig flugeldasalan gangi hjá björgunarsveitunum. Langstærsti söludagurinn er á morgun og eru flestir sölustaðir opnir þá frá 9-16. Í einhverjum tilfellum úti á landi opnar þó klukkan 10 en svo er opið til klukkan 22 í kvöld.Hvað fá björgunarsveitirnar miklar tekjur af flugeldasölunni ár hvert? „Við höfum nú ekki gefið upp hvað við fáum nákvæmlega í tekjur af þessu en þetta er auðvitað aðalfjáröflun sveitanna. Ætli það komi ekki rúmlega helmingur þess fjármagn sem þarf til að reka björgunarsveitirnar í gegnum flugeldasöluna svo þú sérð að þetta er gríðarlega mikilvæg fjáröflun.“ Jónas segir að björgunarsveitirnar finni vel fyrir stuðningi almennings á þessum árstíma: „Við erum auðvitað gríðarlega þakklát fyrir það og finnum að fólk er ánægt með að geta stutt svona við bakið á okkur. Við segjum gjarnan að þjóðin geti treyst á okkur allan ársins hring en í kringum áramót þurfum við að treysta á þjóðina. Við höfum það auðvitað fram yfir einkaaðila að við erum í fjáröflun.“ Aðspurður hvort að fólk sé að kaupa mikið magn af flugeldum segir Jónas að það sé mjög misjafnt. „Flestir kaupa nú bara hóflega en auðvitað eru alltaf einhverjir sem hafa sérstaklega gaman að þessu og kaupa meira. Við bjóðum náttúrulega gott úrval og Kappa-og Bardagaterturnar eru til dæmis mjög vinsælar. Maður fær alveg fínustu flugeldasýningu úr einni þannig tertu.“
Tengdar fréttir Mikilvægt að hlúa að dýrum vegna ótta við flugelda Dýralæknir segir best að halda dýrum inni með kveikt ljós og spila tónlist. 30. desember 2014 07:00 „Fólk úthrópar þessa menn sem illmenni og dusilmenni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikari, kaupir alltaf flugelda hjá björgunarsveitunum en kann illa við þá stemningu í samfélaginu að allir þurfi að gera það. Virða eigi rétt þeirra sem selja flugelda á einkamarkaði og þá sem kjósa að kaupa af þeim. 30. desember 2014 11:12 Veðurstofan spáir ágætis flugeldaveðri Besta áramótaveðrið verður fyrir norðan. 30. desember 2014 10:16 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Mikilvægt að hlúa að dýrum vegna ótta við flugelda Dýralæknir segir best að halda dýrum inni með kveikt ljós og spila tónlist. 30. desember 2014 07:00
„Fólk úthrópar þessa menn sem illmenni og dusilmenni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikari, kaupir alltaf flugelda hjá björgunarsveitunum en kann illa við þá stemningu í samfélaginu að allir þurfi að gera það. Virða eigi rétt þeirra sem selja flugelda á einkamarkaði og þá sem kjósa að kaupa af þeim. 30. desember 2014 11:12
Veðurstofan spáir ágætis flugeldaveðri Besta áramótaveðrið verður fyrir norðan. 30. desember 2014 10:16