Tíu brennur í Reykjavík á gamlársdag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2014 14:06 Brennurnar tíu í Reykjavík. Kort/Reykjavíkurborg Eldur verður borinn að köstunum klukkan 20:30 á gamlárskvöld á öllum stöðum á öllum áramótabrennunum í Reykjavík nema einum. Á Úlfarsfelli verður tendrað í kestinum kl. 14:30 um daginn. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Áramótabrennur verða á eftirtöldum stöðum. -Við Ægisíðu, stór brenna. -Skerjafjörður gegnt Skildinganesi 48 - 52, lítil brenna. -Við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð, lítil brenna. -Vestan Laugarásvegar móts við Valbjarnarvöll, lítil brenna. -Geirsnef, stór brenna. -Við Suðurfell, lítil brenna. -Fylkisbrennan við Rauðavatn, stór brenna. -Gufunes við gömlu öskuhaugana, stór brenna. -Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna. -Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg, lítil brenna (tendrað kl. 14:30). Stærð brennanna ræðst af mati Eldvarnareftirlitsins á aðstæðum á hverjum stað og er það óbreytt frá fyrra ári. Stóru brennurnar eru fjórar og þær minni sex talsins. Fólk er hvatt til að skjóta ekki upp flugeldum við brennurnar. Stjörnuljós og blys eru betri kostur enda barnvænni og hættuminni. Flugeldar og tertur eru betur geymd heima. Byrjað var að taka á móti efni á kestina mánudaginn 29. desember. Best er að fá hreint timbur á brennurnar og stærstur hluti þess sem fer á brennurnar eru vörubretti en einnig er fenginn afgangur af jólatrjáasölu. Plast, gúmmí og unnið timbur á ekki erindi í köstinn. Starfsmenn hverfastöðva Reykjavíkurborgar verða á vettvangi við flestar brennurnar og leiðbeina þeim sem koma með efni. Hætt verður að taka á móti efni þegar brennurnar eru orðnar hæfilega stórar eða í síðasta lagi kl. 12:00 á gamlársdag. Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
Eldur verður borinn að köstunum klukkan 20:30 á gamlárskvöld á öllum stöðum á öllum áramótabrennunum í Reykjavík nema einum. Á Úlfarsfelli verður tendrað í kestinum kl. 14:30 um daginn. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Áramótabrennur verða á eftirtöldum stöðum. -Við Ægisíðu, stór brenna. -Skerjafjörður gegnt Skildinganesi 48 - 52, lítil brenna. -Við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð, lítil brenna. -Vestan Laugarásvegar móts við Valbjarnarvöll, lítil brenna. -Geirsnef, stór brenna. -Við Suðurfell, lítil brenna. -Fylkisbrennan við Rauðavatn, stór brenna. -Gufunes við gömlu öskuhaugana, stór brenna. -Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna. -Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg, lítil brenna (tendrað kl. 14:30). Stærð brennanna ræðst af mati Eldvarnareftirlitsins á aðstæðum á hverjum stað og er það óbreytt frá fyrra ári. Stóru brennurnar eru fjórar og þær minni sex talsins. Fólk er hvatt til að skjóta ekki upp flugeldum við brennurnar. Stjörnuljós og blys eru betri kostur enda barnvænni og hættuminni. Flugeldar og tertur eru betur geymd heima. Byrjað var að taka á móti efni á kestina mánudaginn 29. desember. Best er að fá hreint timbur á brennurnar og stærstur hluti þess sem fer á brennurnar eru vörubretti en einnig er fenginn afgangur af jólatrjáasölu. Plast, gúmmí og unnið timbur á ekki erindi í köstinn. Starfsmenn hverfastöðva Reykjavíkurborgar verða á vettvangi við flestar brennurnar og leiðbeina þeim sem koma með efni. Hætt verður að taka á móti efni þegar brennurnar eru orðnar hæfilega stórar eða í síðasta lagi kl. 12:00 á gamlársdag.
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira