Bestir í Brooklyn: Svokallað jarðskjálftatroð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2014 16:00 Svali í Madison Square Garden mynd/skjáskot Körfuboltakapparnir og vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, sem spila með liði LIU-háskólans í Brooklyn, verða til umfjöllunar í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. Svali Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sport, heimsótti strákana og sá þá m.a. spila í Madison Square Garden, þeirri sögufrægu byggingu. "Madison Square Garden er þannig staður að allir vilja spila þar, hvort sem það er á hljóðfæri eða íþróttir," segir Svali í innslaginu sem má sjá hér að neðan, en þar rifjar hann m.a. upp fræga troðslu Johns Starks, leikmanns New York Knicks, gegn Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA 1993. Þátturinn hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 Sport á morgun. Körfubolti Tengdar fréttir Elvar með flottan leik í fyrsta sigri LIU Brooklyn Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. 10. desember 2014 09:00 Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00 Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00 Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25 Bestir í Brooklyn: Enn að síast inn Fjallað verður um Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 23. desember 2014 22:30 Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30 Martin og Martin áttu sviðið í öðrum sigri LIU | Myndband Svartþrestirnir komnir á skrið í háskólakörfunni og búnir að vinna tvo leiki í röð. 15. desember 2014 09:45 Elvar Már fór á kostum á heimavelli Brooklyn Nets | Myndband Svartþrestirnir í Brooklyn komnir á mikinn skrið og Íslendingarnir halda áfram að spila mjög vel. 19. desember 2014 09:30 Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10 Elvar valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni Elvar Már Friðriksson er búinn að vinna sín fyrstu einstaklingsverðlaun með LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var kosinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni (Northeast Conference). 15. desember 2014 22:08 Elvar Már allt í öllu hjá Svartþröstunum í Brooklyn Íslenski leikstjórnandinn með flest stig, flestar stoðsendingar og flesta þrista hjá liðinu. 11. desember 2014 08:00 Elvar og Martin fá hrós fyrir kurteisi í grein í New York Post Körfuboltastrákarnir Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru lentir á stóra sviðinu í New York þar sem þeir eru að stíga sín fyrstu skref Long Island Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þeir hafa þegar vakið mikla athygli og eru meðal annars til umfjöllunar í stórblaðinu New York Post. 24. nóvember 2014 12:15 Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Martin skoraði sigurkörfu LIU Brooklyn í nótt - 34 íslensk stig Elvar Már Friðriksson var stigahæstur hjá LIU Brooklyn í nótt þegar liðið fagnaði sínum fjórða sigri í röð nú eftir 73-72 sigur á New Hampshire í framlengdum leik. Það var hinsvegar Martin Hermannsson sem skoraði sigurkörfuna. 23. desember 2014 08:15 Elvar stigahæstur í þremur af fjórum leikjum í sigurgöngunni Elvar Már Friðriksson hefur spilaði afar vel með LIU Brooklyn liðinu að undanförnu en Njarðvíkingurinn var stigahæstur í fjórða sigri liðsins í röð í nótt. 23. desember 2014 11:15 Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15 Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30 Elvar og Martin: Leikurinn hraðari hér en á Íslandi | Myndband Þjálfari LIU Blackbirds í skýjnum með Elvar Már Friðriksson sem hann segir virkilega hæfileikaríkann körfuboltamann. 19. desember 2014 11:15 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Enski boltinn Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Körfuboltakapparnir og vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, sem spila með liði LIU-háskólans í Brooklyn, verða til umfjöllunar í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. Svali Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sport, heimsótti strákana og sá þá m.a. spila í Madison Square Garden, þeirri sögufrægu byggingu. "Madison Square Garden er þannig staður að allir vilja spila þar, hvort sem það er á hljóðfæri eða íþróttir," segir Svali í innslaginu sem má sjá hér að neðan, en þar rifjar hann m.a. upp fræga troðslu Johns Starks, leikmanns New York Knicks, gegn Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA 1993. Þátturinn hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 Sport á morgun.
Körfubolti Tengdar fréttir Elvar með flottan leik í fyrsta sigri LIU Brooklyn Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. 10. desember 2014 09:00 Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00 Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00 Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25 Bestir í Brooklyn: Enn að síast inn Fjallað verður um Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 23. desember 2014 22:30 Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30 Martin og Martin áttu sviðið í öðrum sigri LIU | Myndband Svartþrestirnir komnir á skrið í háskólakörfunni og búnir að vinna tvo leiki í röð. 15. desember 2014 09:45 Elvar Már fór á kostum á heimavelli Brooklyn Nets | Myndband Svartþrestirnir í Brooklyn komnir á mikinn skrið og Íslendingarnir halda áfram að spila mjög vel. 19. desember 2014 09:30 Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10 Elvar valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni Elvar Már Friðriksson er búinn að vinna sín fyrstu einstaklingsverðlaun með LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var kosinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni (Northeast Conference). 15. desember 2014 22:08 Elvar Már allt í öllu hjá Svartþröstunum í Brooklyn Íslenski leikstjórnandinn með flest stig, flestar stoðsendingar og flesta þrista hjá liðinu. 11. desember 2014 08:00 Elvar og Martin fá hrós fyrir kurteisi í grein í New York Post Körfuboltastrákarnir Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru lentir á stóra sviðinu í New York þar sem þeir eru að stíga sín fyrstu skref Long Island Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þeir hafa þegar vakið mikla athygli og eru meðal annars til umfjöllunar í stórblaðinu New York Post. 24. nóvember 2014 12:15 Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Martin skoraði sigurkörfu LIU Brooklyn í nótt - 34 íslensk stig Elvar Már Friðriksson var stigahæstur hjá LIU Brooklyn í nótt þegar liðið fagnaði sínum fjórða sigri í röð nú eftir 73-72 sigur á New Hampshire í framlengdum leik. Það var hinsvegar Martin Hermannsson sem skoraði sigurkörfuna. 23. desember 2014 08:15 Elvar stigahæstur í þremur af fjórum leikjum í sigurgöngunni Elvar Már Friðriksson hefur spilaði afar vel með LIU Brooklyn liðinu að undanförnu en Njarðvíkingurinn var stigahæstur í fjórða sigri liðsins í röð í nótt. 23. desember 2014 11:15 Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15 Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30 Elvar og Martin: Leikurinn hraðari hér en á Íslandi | Myndband Þjálfari LIU Blackbirds í skýjnum með Elvar Már Friðriksson sem hann segir virkilega hæfileikaríkann körfuboltamann. 19. desember 2014 11:15 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Enski boltinn Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Elvar með flottan leik í fyrsta sigri LIU Brooklyn Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. 10. desember 2014 09:00
Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30
Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35
Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00
Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00
Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25
Bestir í Brooklyn: Enn að síast inn Fjallað verður um Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 23. desember 2014 22:30
Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30
Martin og Martin áttu sviðið í öðrum sigri LIU | Myndband Svartþrestirnir komnir á skrið í háskólakörfunni og búnir að vinna tvo leiki í röð. 15. desember 2014 09:45
Elvar Már fór á kostum á heimavelli Brooklyn Nets | Myndband Svartþrestirnir í Brooklyn komnir á mikinn skrið og Íslendingarnir halda áfram að spila mjög vel. 19. desember 2014 09:30
Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10
Elvar valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni Elvar Már Friðriksson er búinn að vinna sín fyrstu einstaklingsverðlaun með LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var kosinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni (Northeast Conference). 15. desember 2014 22:08
Elvar Már allt í öllu hjá Svartþröstunum í Brooklyn Íslenski leikstjórnandinn með flest stig, flestar stoðsendingar og flesta þrista hjá liðinu. 11. desember 2014 08:00
Elvar og Martin fá hrós fyrir kurteisi í grein í New York Post Körfuboltastrákarnir Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru lentir á stóra sviðinu í New York þar sem þeir eru að stíga sín fyrstu skref Long Island Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þeir hafa þegar vakið mikla athygli og eru meðal annars til umfjöllunar í stórblaðinu New York Post. 24. nóvember 2014 12:15
Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30
Martin skoraði sigurkörfu LIU Brooklyn í nótt - 34 íslensk stig Elvar Már Friðriksson var stigahæstur hjá LIU Brooklyn í nótt þegar liðið fagnaði sínum fjórða sigri í röð nú eftir 73-72 sigur á New Hampshire í framlengdum leik. Það var hinsvegar Martin Hermannsson sem skoraði sigurkörfuna. 23. desember 2014 08:15
Elvar stigahæstur í þremur af fjórum leikjum í sigurgöngunni Elvar Már Friðriksson hefur spilaði afar vel með LIU Brooklyn liðinu að undanförnu en Njarðvíkingurinn var stigahæstur í fjórða sigri liðsins í röð í nótt. 23. desember 2014 11:15
Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15
Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30
Elvar og Martin: Leikurinn hraðari hér en á Íslandi | Myndband Þjálfari LIU Blackbirds í skýjnum með Elvar Már Friðriksson sem hann segir virkilega hæfileikaríkann körfuboltamann. 19. desember 2014 11:15