Elvar með flottan leik í fyrsta sigri LIU Brooklyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2014 09:00 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Getty Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn vann 83-70 útisigur á Maine en það var einkum frábær seinni hálfleikur sem landaði sigrinum en LIU Brooklyn vann hann með 17 stigum, 53-36. Elvar Már var með 19 stig og 7 stoðsendingar í leiknum og var efstur á vellinum í báðum þessum tölfræðiþáttum. Elvar hitti úr 5 af 6 skotum utan af velli og 7 af 9 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 2 stolna bolta. Martin Hermannsson skoraði 9 stig, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Martin hitti úr 3 af 7 skotum sínum þar af 2 af 4 fyrir utan þriggja stiga línuna. LIU Brooklyn vann eins og áður sagði seinni hálfleikinn 53-36 en Elvar var með 12 stig og 6 stoðsendingar í honum og Njarðvíkingurinn kom þá með beinum hætti að 9 af 17 körfum liðsins. LIU Brooklyn vann þarna langþráðan sigur en liðið tapaði fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra mjög naumt. Liðið mætir næst NJIT á sunnudaginn. Körfubolti Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00 Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00 Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30 Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25 Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30 Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15 Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Sjá meira
Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn vann 83-70 útisigur á Maine en það var einkum frábær seinni hálfleikur sem landaði sigrinum en LIU Brooklyn vann hann með 17 stigum, 53-36. Elvar Már var með 19 stig og 7 stoðsendingar í leiknum og var efstur á vellinum í báðum þessum tölfræðiþáttum. Elvar hitti úr 5 af 6 skotum utan af velli og 7 af 9 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 2 stolna bolta. Martin Hermannsson skoraði 9 stig, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Martin hitti úr 3 af 7 skotum sínum þar af 2 af 4 fyrir utan þriggja stiga línuna. LIU Brooklyn vann eins og áður sagði seinni hálfleikinn 53-36 en Elvar var með 12 stig og 6 stoðsendingar í honum og Njarðvíkingurinn kom þá með beinum hætti að 9 af 17 körfum liðsins. LIU Brooklyn vann þarna langþráðan sigur en liðið tapaði fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra mjög naumt. Liðið mætir næst NJIT á sunnudaginn.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00 Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00 Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30 Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25 Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30 Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15 Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Sjá meira
Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30
Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35
Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00
Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00
Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30
Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25
Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30
Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30
Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15
Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30