Elvar með flottan leik í fyrsta sigri LIU Brooklyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2014 09:00 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Getty Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn vann 83-70 útisigur á Maine en það var einkum frábær seinni hálfleikur sem landaði sigrinum en LIU Brooklyn vann hann með 17 stigum, 53-36. Elvar Már var með 19 stig og 7 stoðsendingar í leiknum og var efstur á vellinum í báðum þessum tölfræðiþáttum. Elvar hitti úr 5 af 6 skotum utan af velli og 7 af 9 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 2 stolna bolta. Martin Hermannsson skoraði 9 stig, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Martin hitti úr 3 af 7 skotum sínum þar af 2 af 4 fyrir utan þriggja stiga línuna. LIU Brooklyn vann eins og áður sagði seinni hálfleikinn 53-36 en Elvar var með 12 stig og 6 stoðsendingar í honum og Njarðvíkingurinn kom þá með beinum hætti að 9 af 17 körfum liðsins. LIU Brooklyn vann þarna langþráðan sigur en liðið tapaði fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra mjög naumt. Liðið mætir næst NJIT á sunnudaginn. Körfubolti Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00 Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00 Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30 Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25 Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30 Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15 Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn vann 83-70 útisigur á Maine en það var einkum frábær seinni hálfleikur sem landaði sigrinum en LIU Brooklyn vann hann með 17 stigum, 53-36. Elvar Már var með 19 stig og 7 stoðsendingar í leiknum og var efstur á vellinum í báðum þessum tölfræðiþáttum. Elvar hitti úr 5 af 6 skotum utan af velli og 7 af 9 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 2 stolna bolta. Martin Hermannsson skoraði 9 stig, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Martin hitti úr 3 af 7 skotum sínum þar af 2 af 4 fyrir utan þriggja stiga línuna. LIU Brooklyn vann eins og áður sagði seinni hálfleikinn 53-36 en Elvar var með 12 stig og 6 stoðsendingar í honum og Njarðvíkingurinn kom þá með beinum hætti að 9 af 17 körfum liðsins. LIU Brooklyn vann þarna langþráðan sigur en liðið tapaði fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra mjög naumt. Liðið mætir næst NJIT á sunnudaginn.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00 Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00 Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30 Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25 Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30 Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15 Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30
Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35
Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00
Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00
Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30
Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25
Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30
Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30
Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15
Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30