Miklar skemmdir á leiðum í Gufuneskirkjugarði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. desember 2014 16:38 Keyrt var yfir leiði í Gufuneskirkjugarði með tilheyrandi skemmdum fyrir jól og um hátíðarnar. Halldóra Ólafsdóttir sem kom í Gufuneskirkjugarð síðastliðinn sunnudag sá hvar bíll hafði verið skilinn eftir á nokkrum leiðum og segir að aðkoman hafi verið hræðileg. „Bíllinn var þarna alveg utan í einum krossinum og maður fann alveg hitalykt af honum. Við sáum engan ökumann enda var greinilegt að það var svolítið síðan að bíllinn hafði verið skilinn þarna eftir. Það var svo búið að rífa aftara dekkið bílstjóramegin og hálfpartinn affelga það. Það var búið að spóla þarna og greinilegt að mikið hefur gengið á,“ segir Halldóra í samtali við Vísi. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur, segir að sér sé kunnugt um tvö atvik, annað á Þorláksmessu og hitt sem hafi annað hvort verið í gær eða á aðfangadag. „Í fyrra skiptið virðist sem einhver hafi fest bílinn og spólað honum niður. Í seinna skiptið er bíl ekið eftir leiðarröðinni. Alls virðist sem um 15 leiði hafi skemmst,“ segir Þórsteinn. Hann segir að málið verði kært eftir helgi og ef að bílstjórarnir gefi sig ekki fram muni fara fram rannsókn hjá lögreglu líkt og um sakamál sé að ræða. „Hér er um helgispjöll að ræða og auðvitað verulega mikið tilfinningatjón fyrir aðstandendur.“Mynd/Helen SifMynd/Halldóra Ólafsdóttir Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
Keyrt var yfir leiði í Gufuneskirkjugarði með tilheyrandi skemmdum fyrir jól og um hátíðarnar. Halldóra Ólafsdóttir sem kom í Gufuneskirkjugarð síðastliðinn sunnudag sá hvar bíll hafði verið skilinn eftir á nokkrum leiðum og segir að aðkoman hafi verið hræðileg. „Bíllinn var þarna alveg utan í einum krossinum og maður fann alveg hitalykt af honum. Við sáum engan ökumann enda var greinilegt að það var svolítið síðan að bíllinn hafði verið skilinn þarna eftir. Það var svo búið að rífa aftara dekkið bílstjóramegin og hálfpartinn affelga það. Það var búið að spóla þarna og greinilegt að mikið hefur gengið á,“ segir Halldóra í samtali við Vísi. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur, segir að sér sé kunnugt um tvö atvik, annað á Þorláksmessu og hitt sem hafi annað hvort verið í gær eða á aðfangadag. „Í fyrra skiptið virðist sem einhver hafi fest bílinn og spólað honum niður. Í seinna skiptið er bíl ekið eftir leiðarröðinni. Alls virðist sem um 15 leiði hafi skemmst,“ segir Þórsteinn. Hann segir að málið verði kært eftir helgi og ef að bílstjórarnir gefi sig ekki fram muni fara fram rannsókn hjá lögreglu líkt og um sakamál sé að ræða. „Hér er um helgispjöll að ræða og auðvitað verulega mikið tilfinningatjón fyrir aðstandendur.“Mynd/Helen SifMynd/Halldóra Ólafsdóttir
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira