Stór hluti á eftir að samþykkja leiðréttinguna Linda Blöndal skrifar 27. desember 2014 18:21 Fjármálaráðherra og forsætisráðherra á kynningarfundi hinnar svokölluðu Leiðréttingar. vísir/gva Um þrettán þúsund manns hafa nú samþykkt á netinu skuldaleiðréttingu fyrir fasteignalán sitt en 95 þúsund manns fengu tölvupóst rétt fyrir jól þar sem þeim er gefinn kostur á samþykkt. Svo var staðan um hádegi í gær og þá áttu rúmlega 80 þúsund einstaklingar enn eftir að samþykkja útreikninga um niðurfellingu lána sinna. Á bilinu 70 til 80 manns eru að jafnaði inni á vefsíðunni leidrétting.is. Alls hefur 95 þúsund einstaklingum staðið til boða að samþykkja lánaleiðréttingu frá því á Þorláksmessu. Ekki hafa þó allar umsóknir verið afgreiddar eða 7500 talsins, það eru þeir sem geta enn ekki séð niðurstöðu umsóknar sinnar á leidretting.is vegna ýmissa ástæðna, um hvort eða hve mikið lán þess verður lækkað. Ekki er hægt að synja sérstaklega lánaleiðréttingu heldur kemur í ljós eftir þrjá mánuði, þegar frestur rennur út, hve margir voru ósamþykkir því sem þeim var ætlað. Þá hafa um 30 þúsund ráðstafað séreignasparnaði sínum til þess að lækka höfuðstól fasteignaveðlána sinna eða til þess að kaupa sína fyrstu fasteign. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Um þrettán þúsund manns hafa nú samþykkt á netinu skuldaleiðréttingu fyrir fasteignalán sitt en 95 þúsund manns fengu tölvupóst rétt fyrir jól þar sem þeim er gefinn kostur á samþykkt. Svo var staðan um hádegi í gær og þá áttu rúmlega 80 þúsund einstaklingar enn eftir að samþykkja útreikninga um niðurfellingu lána sinna. Á bilinu 70 til 80 manns eru að jafnaði inni á vefsíðunni leidrétting.is. Alls hefur 95 þúsund einstaklingum staðið til boða að samþykkja lánaleiðréttingu frá því á Þorláksmessu. Ekki hafa þó allar umsóknir verið afgreiddar eða 7500 talsins, það eru þeir sem geta enn ekki séð niðurstöðu umsóknar sinnar á leidretting.is vegna ýmissa ástæðna, um hvort eða hve mikið lán þess verður lækkað. Ekki er hægt að synja sérstaklega lánaleiðréttingu heldur kemur í ljós eftir þrjá mánuði, þegar frestur rennur út, hve margir voru ósamþykkir því sem þeim var ætlað. Þá hafa um 30 þúsund ráðstafað séreignasparnaði sínum til þess að lækka höfuðstól fasteignaveðlána sinna eða til þess að kaupa sína fyrstu fasteign.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira