Mango, sem blandaði poppi við heimstónlist og þjóðlagatónlist, var nýbyrjaður að spila á tónleikum í heimabæ sínum Policoro á Suður-Ítalíu þegar hann muldraði „Afsakið mig“ og hneig svo niður. Myndband af tónleikunum má sjá hér að neðan.
Mango lést svo síðar á spítala en útför hans fór fram á miðvikudaginn.
Mango var giftur öðrum söngvara, Lauru Valente, og áttu hjónin tvö börn saman.