Vill láta allar karlrembur hverfa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. desember 2014 23:45 Systurnar Angela og Aubrey Webber frá Portland í Bandaríkjunum eru búnar að gefa út jólalag sem heitir Sexist Bullshit (Christmas Song). Í laginu syngja þær um hvað þær dreymir um að finna undir jólatrénu á jóladag og óska þær sér heitast að þær fái hæfileika sem gerir þeim kleift að láta karlrembur á þessari jörð hverfa. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir ofan sem er ansi hressandi. Jólalög Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Systurnar Angela og Aubrey Webber frá Portland í Bandaríkjunum eru búnar að gefa út jólalag sem heitir Sexist Bullshit (Christmas Song). Í laginu syngja þær um hvað þær dreymir um að finna undir jólatrénu á jóladag og óska þær sér heitast að þær fái hæfileika sem gerir þeim kleift að láta karlrembur á þessari jörð hverfa. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir ofan sem er ansi hressandi.
Jólalög Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira