Mama June svarar fyrir sig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 21:00 Mama June. vísir/getty Raunveruleikastjarnan Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, veitti viðtal við sjónvarpsstöðina E! í gær. Shannon hefur verið mikið í umræðunni eftir að upp komst að hún ætti í ástarsambandi við dæmda barnaníðinginn Mark McDaniel. Í kjölfarið var raunveruleikaþátturinn Here Comes Honey Boo Boo tekinn af dagskrá á sjónvarpsstöðinni TLC en Shannon og fjölskylda hennar eru stjörnur þáttarins. Shannon á dæturnar Alana „Honey Boo Boo“ Thompsons, Önnu Cardwell, Lauryn „Pumpkin“ Shannon og Jessicu „Chubbs“ Shannon. Hún er ekki sár yfir því að þátturinn var tekinn af dagskrá. „Ég get ekki sagt neitt slæmt um þáttinn. Ég get ekki sagt neitt slæmt um TLC.“ Þá spurði blaðamaður hvort hún væri í sambandi við elstu dóttur sína Önnu Cardwell en Anna heldur því fram að kærasti móður sinnar hafi misnotað sig þegar hún var átta ára. „Ég tala við hana - ég tala við öll börnin mín. Við höfum það öll gott. Við eyðum tíma saman sem fjölskylda og tökum á þessu máli í friði. Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ Tengdar fréttir Mama June deitaði annan barnaníðing Eignaðist með honum dóttur sem er sautján ára í dag. 29. október 2014 19:30 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Myndir af Mama June með kynferðisafbrotamanninum Segist hafa hætt með honum fyrir tíu árum síðan. 27. október 2014 15:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, veitti viðtal við sjónvarpsstöðina E! í gær. Shannon hefur verið mikið í umræðunni eftir að upp komst að hún ætti í ástarsambandi við dæmda barnaníðinginn Mark McDaniel. Í kjölfarið var raunveruleikaþátturinn Here Comes Honey Boo Boo tekinn af dagskrá á sjónvarpsstöðinni TLC en Shannon og fjölskylda hennar eru stjörnur þáttarins. Shannon á dæturnar Alana „Honey Boo Boo“ Thompsons, Önnu Cardwell, Lauryn „Pumpkin“ Shannon og Jessicu „Chubbs“ Shannon. Hún er ekki sár yfir því að þátturinn var tekinn af dagskrá. „Ég get ekki sagt neitt slæmt um þáttinn. Ég get ekki sagt neitt slæmt um TLC.“ Þá spurði blaðamaður hvort hún væri í sambandi við elstu dóttur sína Önnu Cardwell en Anna heldur því fram að kærasti móður sinnar hafi misnotað sig þegar hún var átta ára. „Ég tala við hana - ég tala við öll börnin mín. Við höfum það öll gott. Við eyðum tíma saman sem fjölskylda og tökum á þessu máli í friði. Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“
Tengdar fréttir Mama June deitaði annan barnaníðing Eignaðist með honum dóttur sem er sautján ára í dag. 29. október 2014 19:30 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Myndir af Mama June með kynferðisafbrotamanninum Segist hafa hætt með honum fyrir tíu árum síðan. 27. október 2014 15:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Mama June deitaði annan barnaníðing Eignaðist með honum dóttur sem er sautján ára í dag. 29. október 2014 19:30
Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00
Myndir af Mama June með kynferðisafbrotamanninum Segist hafa hætt með honum fyrir tíu árum síðan. 27. október 2014 15:00
Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00